Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 33
R E T T U R 33 gert ráð fyrir — við hliðina á launahækkunum og minnkandi launa- spennu — kerfisbundnu afnámi persónulegra útgjalda, svo sem húsaleigu, skatta, fargjalda o. s. frv., eftir því sem framleiðslustig þjóðfélagsins leyfir á hverjum tíma. Ennfremur hlaut flokkurinn að glíma við vandamál eins og það, hvort það fyrirkomulag ætti að ráða á breytingaskeiði sósíalismans til kommúnismans, að framlag manna til þjóðfélagsins yrði örfað með persónulegri vinningsvon. Stefnuskráin skar úr þessu máli á jákvæðan hátt, það er að segja hún gerir ráð fyrir því, að sú megin- regla sósíalismans, að menn skuli hvattir til aukinna afkasta og bættrar vinnu með efnahagshlunnindum, muni haldast allt tíma- bilið þar til þjóðfélag kommúnismans hafi yfir að ráða gnægð efnahagsverðmæta. A sviði alþjóðamála hlaut kommúnistaflokkurinn — einmitt í sambandi við samningu á uppbyggingaráætlun kommúnismans — að gefa Ráðstjórnarþjóðunum svar við grundvallarspurningum eins og þeirri, hvort rétt væri að berjast fyrir friðsamlegri sambúð mismunandi þjóðfélagskerfa, hvort rétt væri að skora á auðvalds- ríkin í samkeppni um bezlu b'fskjör til handa þjóðunum. En þessar spurningar eru samofnar spurningunni miklu um það. hvort styrjöld sé óumflýjanleg milli sósíalistiska heimsins og hins kapítalistiska, eða hvort rétt sé að gera ráð fyrir þeim möguleika — og þar með að berjast fyrir honum —, að unnt sé — þrátt fyrir það að imperíalisminn felur alla sína lífstíð í sér styrjaldarhættu — að koma í veg fyrir styrjöld og tryggja heimssigur sósíalismans án styrjalda. Einnig þessum spurningum svarar stefnuskrá Kommúnistaflokks- his jákvætt. Með hinni nýju stefnuskrá Kommúnistaflokks Ráðstjórnarrikj- anna er greinilega brotið nýtt blað í sögu mannkynsins. Eramvarðarsveit hinnar sósíalistisku sóknar mannanna, Ráð- stjórnarþjóðirnar, hafa í fyrsta skipti í sögunni samið og sett á hagskrá prakliska og pólitíska framkvæmdaáætlun um uppbyggingu kommúnismans í landi sínu, og gengur nú þegar af miklu kappi að framkvæmd hennar. Sögulegt gildi stefnuskrárinnar verður vart ofmetið. bræðilegt gildi hennar er mikill ávinningur fyrir sósíalismann u>u allan heim. 3 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.