Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 56
56 H É T T U U Bandaríkjamaðurinn Foster gerði sér þess fulla grein, að Banda- ríki N.-Ameríku væru orðin miðstöð heimsafturhaldsins. Hann sagði: „Árangursrík barátta þjóðanna gegn amerísku afturlialdi er aðal- forsendan fyrir vexti friðarafla, lýðræðis og sósíalisma.“ (IVorld Marxist Review, l'rag, 2/1961, bls. 88.) Ásamt öðrum leiðtogum Kommúnistaflokksins var Foster leiddur fyrir rétt í USA 1948. Vegna veikinda hans var hann sá eini, sem ekki var dæmdur til fangelsisvistar, en næstu 10 árin lifði hann und- ir lögreglueftirliti og var meinað að fara úr landi til lækninga. Leyfi til þess fékk hann þó skömmu áður en hann lézt, og leitaði hann sér þá lækninga í Sovétríkjunum. Með Foster hefur verkalýðshreyfing- in misst ótrauðan forvígismann. (World Marxist Review, 10/1961, bls. 57.) Minning tveggja finnskra félaga. Finnski Kommúnistaflokkurinn og Lýðræðisbandalag finnsku þjóðarinnar hafa á síðustu árum orðið fyrir þeirri sorg að missa tvo af leiðtogum sínum, er háðir tóku þátt í norrænni samvinnu og voru meðlimir í Norðurlandaráði, þá Mauri Ryörnd og Yrjö Enne. Matiri Ryömd var fæddur í Helsingfors 10. oklóber 1911. Hann lagði slund á læknisfræði við háskólann og tók læknispróf 1932. Að- ur hafði hann gengið í finnska Sosialdemokrataflokkinn. 1936 var hann kosinn á þing, en sökum þess að hann stóð í yzta vinstra armi Sosialdemokrataflokksins var honum með brögðum komið úl úr jíinginu aftur. Á stríðsárinu 1939—40 var hann settur í varð- gæzlu og 1940 dæmdur í 15 ára fangelsi. Eftir stríðið var hann lát- inn laus og gekk þá í Kommúnistaflokkinn og var kosinn í stjórn hans 1945 og átti til dauðadags 1958 sæti í framkvæmdanefnd hans. 1945 var hann aftur kosinn á þing og álti síðan sæti ])ar til dauða- dags. 1945 varð hann aðalritstjóri Jyökansan Sanomat, eins aðal- hlaðs flokksins. Hann var fulltrúi finnska Lýðveldisbandalagsins í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.