Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 9

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 9
K É T T U R 9 TAFLA II. Innflutningur siðasta óratugs 1950—1959 i þúsundum króna: ÁT lnnjlutningur Frá kapitalistisku Frá sósíalistisku Frá sós. ríkj. alls ríkjunum ríkjunum í % aj heild. 1950 543.251 491.195 52.056 9.67 1951 923.964 860.680 63.284 6.85 1952 909.813 849.199 60.614 6.67 1953 1.110.436 1.019.321 91.115 8.21 1954 1.130.488 924.153 206.325 18.25 1955 1.266.072 984.782 281.290 22.21 1956 1.468.541 1.079.647 388.864 26.48 1957 1.361.705 909.155 452..550 33.23 1958 1.397.592 947.055 450.537 32.24 1959 1.541.519 1.067.744 473.775 30.73 Samtals 11.653.381 9.132.971 2.520.410 100.00 IV. Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir þýðingu sósíalistísku markaðanna fyrir þjóðhagslega þróun á íslandi síðasta áratug. Töflurnar, sem hér eru birtar, sýna vöxt viðskiptanna við þessa markaði, en í lok tímabilsins (árið 1959) fer 33,65% af útflutn- ingsverðmæti okkar til þeirra en 30,75% af innflutningi okkar kemur þaðan. Þýðing slíkra markaða er augljós. Sérstaklega liafa þeir ýtt undir framleiðslu á hraðfrystum fiski, en hann er okkar þýðingarmesta útflutningsvara og gefur mest verðmæti. Fróðlegt er að hera saman sósíalistísku markaoina og markaðina í Efnahagsbandalagslönd- unum hvað hraðfrysta fiskinn áhrærir. Síðasta ár þessa tímabils (1959) flytjum við út 83.844.2 tonn af hraðfrystum fiski alls konar fyrir verðmæti að fjárhæð 440.3 millj. króna. Þessi vara skiptist þannig á sósíalistísku markaðina annars vegar og Efnahagsbandalagið hins vegar: Sósíalistísku markaðir .... 43.604.2 tonn 224.8 millj. kr. Efnahagshandalagið .... 10.535.9 — 26.8 — — Aðrir markaðir ............... 29.744.1 — 168.7 — — Samtals 83.884.2 tonn 440.3 millj. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.