Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 63
Heimsmyndin nýja TIL LESENDA RÉTTAR Mcð þcssum órgangi, hinum 45., verður rcynt að gcro stórt ótak um stækkun og útbrciðslu Réttar. í þcssum órgangi mun verða reynt að koma út 10 heftum, 3—4 örkum hvert (48—64 siður), cða koma Rétti út svo að segja mónaðarlega. Verð- ur nú sett sérstök ritnefnd, sem i eru Asgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Gísli Asmundsson, Magnús Kjartansson og Þór Vigfússon, en ritstjóri verður ófram Einar Olgeirsson. Jafnframt þessari stækkun verður órgangurinn hækkaður i 1 00 kr. og mun það ekki dýrt miðað við siðnafjölda, sem ætti að vcrða 500—600 siður. Höfuðatriðið í Rétti verður sem hingað til greinar, er varða ís- lenzk þjóðfélagsmál, en jafnframt verður nú reynt í ríkara mæli en hingað til að flytja fræðandi greinar og þætti um það, sem er að ger- ast erlendis. A síðustu tveim áratugum hefur orðiö víðtækari bylting en nokkru sinni fyrr meðal mannkynsins. Heimurinn hefur gerhreytzt fyrir augum vorum, en fjöldi lslendinga hefur vart áttað sig á þeirri gerbyltingu, enda reynir afturhaldið með áróðri sínum að dylja menn þessa eftir mætti. Það er hins vegar þjóð vorri lífsnauðsyn að sjá heiminn eins og hann er, svo hún verði ekki sem álfur út úr hól. Á þessu tímabili hafa risið upp auk alþýðuríkjanna nýju, hvorki meira né minna en 42 ný ríki á rústum nýlenduvaldsins. Nýlendu- skipulagið og auðvaldsskipulagið eru að hrynja í rústir og missa tökin á mannkyninu. Nú, í árslok 1961 er svo komið að af rúmlega 3000 milljónum (3017) íbúa á jörðunni búa 1072 milljónir, eða 35.5%, í löndum sósíalismans, en í þeim nýfrjálsu ríkjum, sem áður voru nýlendur, en fengið hafa stjórnfrelsi eftir 1919, búa 1228 milljónir manna, eða 40.7% allra íbúa veraldar. I stórveldum auðvaldsheimsins (Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.