Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 26
26 R É T T U K skapinn, er bæði Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn voru sammála um 1957. Af hverju þverneitar Framsóknarflokkurinn að samþykkja „mark- vissa framkvæmdaóætlun" þcgar hann er í stjórn og hefur völd og samþykki samstarfsflokkanna fyrir því, cn þykist vera með henni, þcgar hann er utan stjórnar?!! 1 öðru lagi: Ef Framsóknarflokkurinn þykist nú vera með 5,1% aukningu kaupmáttar tímakaupsins á ári, því gat hann þá ekki verið með slíkri aukningu, þegar hann var í stjórn? •— 1955 var kaupmáttur tímakaups 97,3 (100=1945). Hin þrjú ár vinstri stjórnarinnar var meðaltalið 96,6. I nóvember—desember 1958 var meðaltalið 100, þar af nóv. með 96, desember með 104. Þá rauf Framsóknarflokkurinn vinstri stjórnina með kröfunni um ca. 8% lækkun á kaupinu, virtist geta sætt sig við ca. 95 stig (sem var kaup- mátturinn í ágúst—september 1958). Hefði Framsóknarforustan strax 1956 gengið inn á þá áætlun, sem hún nú þykist fylgja, og framfylgt 5,1% aukningu kaupmáttar frá 1955, þá hefði kaupmátt- ur tímakaupsins í árslok 1958 átt að vera 112,6. Og þó 1956 væri tekið sem byrjun (kaupmátturinn er þá 97,2) og aðeins 5,1 aukn- ing á hvoru árinu 1957 og 1958, þá hefði kaupmáltur tímakaupsins í árslok 1958 átt að vera 107 stig eða hœrri en það, sem Framsókn- arjlokkurinn sprengdi vinstri stjórnina á að heimta stórlœkkaðan!! Hví sprcngdi Framsóknarforustan vinstri stjórnina á þvi að heimta þó kaupgetu timakaupsins stórum rýrða, sem hún ólitur sjólfsagt að nó, — þegar Framsókn er utan stjórnar?! Auðséð er að Framsóknarforustunni þykja góð ráð dýr, þegar hún er utan stjórnar, fyrst hún heitir nú slíkri aukningu, og þakkað hefðu menn fyrir slíka framkvæmd á stjórnarárum hennar! En á framkvœrndum Framsóknarforustunnar er sama lágkúran og hjá afturhaldinu. Og um heiðarleikann á efndum loforða og samnings- lipurðina við samstarfsmennina þarf ekki að tala. * # * Það er því Ijóst, að ætli ísienzk alþýða að halda reisn sinni í þjóðfrclsismólum og stjórna sigursælli sókn í atvinnu- og lífskjara- mólum sinum, þó mó hún hvorugt eiga undir forustu Framsóknar, heldur treysta ó og efla þau samtök sin, sem reynst hafa henni bezt, Sósíalistaflokkinn og Alþýðubandalagið. * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.