Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 20
20 R É T T U R En skilyrði þessarar aðferðar er: áhrif alþýðu á ríkisvaldið, mikil og helzt sem mest. Það er réttlátt og sanngjarnt að sú alþýða, sem þolað hefur hinar stórfelldu kjaraskerðingar síðustu ára geri kröfur um að nú þegar sé brotið við blað: leiðinni til versnandi lífskjara sé lokað, en hafin sókn fram á við. Hvað er það, sem alþýðan þarf að knýja fram í þessum efnuin svo vel viðunandi sé? 1. Hið hróplega ranglæti áranna 1959—61 sé leiðrétt að mestu strax: Vísitala kaupmáttar tímakaups verði ajlur a. m. k. 100, — það er sama og á árinu 1945, en nú í desember 1961 var hún 83. Þetta er hægt að gera með réttari skiptingu þjóðarteknanna, sem nú eru: taka nokkuð af gróða auðhringa, banka, vátryggingarfélaga, skipafélaga o. s. frv. og veita til alþýðu, — spara enn fremur á þjóð- ar- og ríkisbúskapnum með því að skipuleggja hvort tveggja betur. 2. Þjóðarframieiðslan verði á næstu 10 órum aukin um 10% á óri. Það er það, sem Sósíalistaflokkurinn hcfur lagt til. Það myndi jafn- gilda því að, ef þjóðarframleiðslan siðasta ór er sett 100, þó yrði þjóðarframleiðslan í heild i lok 10 óra timabilsins 259.4. (I öllum dæmum hér ó eftir er síðan rciknað með óbreyttu hlutfalli milli fjór- fcstingar og neyzlu: ca. 30 móti 70.) Ef reiknað er með þvi að þjóðinni fjölgi um 2% ó óri, þó sam- svarar 10% aukning þjóðarframleiðslunnar í heild ó óri þvi að neyzluaukning á mann, — þ. e. hinar raunvcrulcgu kjarabætur ó óri, — verði 7.8%, ef rcttlæti ríkir í útdcilingu og það verður að- eins i krafti alþýðusamtaka. Það samsvarar því oð i lok 10 óra tima- bilsins hefði neyzla ó mann vaxið úr 100 nú upp i 212.8. Svo fremi sem öll neyzluaukningin kæmi fram í aukinni kaupgetu tímakaups, en ekki í neinum öðrum formum, þá mætti segja, að ef, það hefði í fyrsta lagi tekizt að knýja fram þá leiðréllingu, — Jtað réttlæti og þá skipulagsbreytingu, sem um getur í 1. lið, — að hækka kaupmátt tímakaups úr 83 upp í 100 árið 1962, þá yrði kaupmáttur- inn orðinn 212.8 í árslok 1972. (Hér er alltaf miðað við 100 = 1945 eða nóv.—des. 1958.) Það væri mikið og voldugt átak að framkvæma þetta, en Jjað væri líka um leið stökk íslenzkra starfandi stétta úr Jjeim Jsrældómi, sem nú er orðinn hlutskipti þeirra, til frelsis af vinnuþrældómnum, frjálsræðis til menningar og áhugaiðkana og góðrar, öruggrar lífs- afkomu. Til þess að gera þetta kleift þarf eftirfarandi: M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.