Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 48

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 48
J. D. BERN AL : Vísindaframfarir og þjóðfélags- réttlæti John Desmond Bernal er breskur efflisfræðingur um sextugt. Hann hefur hlotið frægff fyrir vísindaafrek sín og er hann meðlimur vísindafélagsins brezka (Royal Society). Bernal er marxisti að hugsun og athiifn. Hann er framkvæmda- stjóri Heimsfriðarráðsins. — I maímánuði í fyrra var haldin alþjóðleg ráð- stefna í París um framfarir í þjóðfélagsmálum. Ráðstefnuna sóttu vísindamenn og hugsuðir úr austri og vestri og laust þar saman hinum ólíkustu skoðunum og kenningakerfum. Bernal flutti eftirfarandi erindi um vísindin og framtíð mannkynsins. Er það þýtt hér úr World Marxist Review. Ný vísinda- og tæknibylting er gengin í garð, sem hafa mun hin víðtækustu áhrif á menningarleg og huglæg svið mannlegra athafna. Á þessari ráðstefnu verður unnt að ræða í sameiningu mörg vandamál, sem þessu eru tengd, enda er hér saman komið fólk af ýmsum sviðum menningarlífs og vísindastarfs. Hvað er framförum til trafala? Frœðilega séð bindur vísinda- og tæknibylting vorra tíma endi á fátæktartímabilið í sögu mannkynsins. Hins vegar hefur mjög lítið verið gert í jramkvœmdinni til þess að hreyta hag meirihluta fólks. Aðalástæða þess er sú, að þær uppgötvanir, sem leitt hafa til þessarar byltingar, eru gerðar í heimi, sem er enn að tveim-þriðju hlutum innan ramma auðvaldsskipulagsins. Þar sem sú þjóðfélags- skipan byggist á einkaeign og yfirráðum auðhringa, fær hún ekki tryggt þá skipulagningu og samhæfingu, sem hin nýju öfl hrópa á. Það er ekkert efnahagslegt jafnvægi í auðvaldsheiminum, Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.