Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 12

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 12
12 H É T T U It Aðalástæða þess, að skuldir okkar við hina vestrænu hallamark- aði eru ekki meiri en raun her vitni í árslok 1959, er sú, að á þess- um áratug höfðu bankarnir hreinar gjaldeyristekjur af dvöl varnar- liðsins samtals 1473.3 millj. kr. á þáverandi gengi og sundurliðast þær gjaldeyristekjur þannig á þessi ár: Árið 1950 — 1951........................ 10.6 millj. kr. — 1952 ....................... 60.7 — — — 1953 ...................... 215.2 — — — 1954 ...................... 210.6 — — — 1955 ...................... 251.6 — — — 1956 ...................... 232.3 — — — 1957 ...................... 131.1 — — — 1958 ...................... 188.9 — — — 1959 ...................... 172.3 — — Samtals 1473.3 millj. kr. Á þennan hátt er helmingur hallans við vestrænu markaðina greiddur með hernaðarframkvæmdum á Islandi. Nú ætlar ríkisstjórnin að þvæla okkur inn í Efnahagsbandalagið og binda okkur þar fasta við þá markaði, sem við höfum haft mest hallaviðskipti við á síðasta áratug. Ef við missum alveg sósíalistísku markaðina og sætum svipuðum viðskiptakjörum á vestrænu mörk- uðunum eins og síðasta áratug, verður þar með íslenzku efna- hagslífi drekkt í pólitískri forarvilpu skammsýnnar yfirstéttar, sern hefur lagt upp laupana. VI. Allar tölur hér að framan eru á gengi síðasla áratugs. Ef við- skiptakjörin við vestrænu markaðina 1950—1959 eru lögð til grundvallar og tölurnar umreiknaðar á gengi dagsins í dag, þá mundi hallarekstur íslenzks atvinnulífs gagnvart þessum mörkuS- um á næstu tíu árum nema lworki meira né minna en 7662.8 milljón- um króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.