Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 53

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 53
R É T T U K 53 árum er hægt að þrefalda tölu þess fólks, sem hefur svonefnda æðri menntun og tæknimenntun. Þegar öllum verður kennt að lesa og skrifa í hinum vanþróuðu löndum, mun þessi fjöldi sjöfaldast. Af því leiðir, að afkastageta menntamanna í heiminum verður tuttugu sinnum meiri en nú. 1 raun og veru verður aukningin enn meiri, þar eð betri samgöngu- og fjarskiptatæki auka afköst hugar- vinnu meira, en tala þeirra, sem menntun hafa, segir til um. Vitan- lega skapar þessi hraði vöxtur vandamál í skipulagningu og sam- skiptum, en jafnframt stuðlar hann að því, að fram komi tæki og aðferðir til lausnar á þeim. Gagnkvæmi í öflun og varðveizlu verðmæta kemur ekki aðeins fram í hinum ýmsu greinum vísindanna, heldur og í menningar- sögu mannkyns, þeirri sem upptök sín á í Egyptalandi, Grikklandi, Indlandi og Kína. Mannkynið leitast við að sameina krafta sína og sjónarmið, og í þeirri viðleitni lærir maðurinn að þekkja sjálfan sig. Marx álti sinn draum um þetta, og nú sjáum vér hann rætast. Þungamiðja í framleiðslu er nú á dögum ekki lengur hráefni eða stál, heldur hefur færzt yfir á elektrónískan iðnað og efnaiðnað. Og þetta þýðir, að hver einn verkamaður hugaraflsins er jafngildi þúsunda tonna af stáli. Ekki er ósennilegt, að í framtíðinni muni minni háttar vísindauppgötvun valda róttækum breytingum í efna- hagskerfinu og jafnvel samlífi manna. Sá dagur, þegar meirihluti mannkyns vinnur við vísindastörf, er ekki fjarri. Þegar eru til verksmiðjur, þar sem fleira fólk vinnur á rannsóknarstofum, heldur en í vélasölunum sjálfum. Fyrir fimmtán árum lét ég í ljós þá skoðun, að fimm prósent þjóðarinnar væri hægt að taka í þjónustu vísindanna. í dag mundi ég ekki nefna þá tölu. Fjöldi visindamannanna tvöfaldast á hverjum sjö árum. Töl- fræðingur nokkur hefur sagt, að með sama vaxtarhraða mundi eftir fimmtíu ár vera komið meira af vísindamönnum heldur en fólki yfirleilt! Er ég lít á veggi þessa klausturs, þar sem vér erum saman komin, flýgur mér í hug, að fyrir 600 árum liafi að öllum líkindum verið fluttar ræður í þessum sama sal um það, hvort nokkurt vit væri í því að leggja niður siðgæði lénsveldisins — hið göfuga siðgæði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.