Réttur


Réttur - 01.01.1962, Síða 62

Réttur - 01.01.1962, Síða 62
62 R E T T U R Axel Larsen: Hvad er Fælles- markedet? Socialistisk Folke- parti. Christians-Brygge 22, Köbenhavn K. „Ilvad er Fællesmarkedet?" nefn- ist bæklingur, sem Axel Larsen, for- maðiir Socialistisk Folkeparti í Dan- mörku, hefur skrifað um Efnahags- bandalagið. Bæklingurinn er 32 síður og er aðalefni hans þetta: I fyrsta kafla er rætt um þá ákvörðun danska þingsins 4. ágúst 1961 að sækja um upptöku í Efnahagshandalagið. I öðr- um kafla er rakið meginefnið í Róm- arsatnningnum. I þriðja kafla er fjall- að um fyrirkomulag landhúnaðar- mála hjá sexveldunum. I fjórða kafla er rætt um tollmúra og verðhækkanir. I fimmta kafla um þá hættu að at- vinntileysingjar frá Suður-Evrópu streymi til Danmetkiir. I sjötta kafla um jarðakaup útlendinga í Dan- tnörkti. I sjönnda kafla er hent á það hvernig danska þjóðþingið yrði gert að einskonar lireppsnefnd í nýju stór- veldi nteð aðild Danmerkur að banda- laginu. I áttunda kafla er greint frá stjórnarstofnunum Efnahagsbanda- lagsins, og loks er vakin atliygli á því í síðasta kaflanum að samkvæmt stjórnarskránni þurfi 5/6 atkvæða í danska þjóðþinginu lil þess að sam- þvkkja aðild Danmerkur. Bæklingur Axels Larsens er riik- fastur og skýr, en vandamálið að sjálfsögðu metið af dönksum sjónar- hóli. Alfred Jensen: Ind i Fælles- markedet? - nej - der findcs en anden vej. Þessi hæklingur, 28 síðttr, er ritað- ur af Alfred Jensen, er var einn af forystumönnum danska frelsisráðsins á hernámstímahilinu og ráðherra í fyrstu dönsku ríkisstjórninni eftir ó- sigur nasista. Ifann var löngum vara- formaður danska Kommúnistaflokks- ins. Varar liann í þessu riti eindregið við inngöngtt Danmerkur í Efnahags- handalagið og sýnir fram á að Dan- mörk liefur, þrátt fyrir mikla verzlun sína nú við afturlialdsríki Efnahags- bandalagsins, næga möguleika til að tryggja í senn sjálfstæði sitt og efna- hagsafkomu með því að beina við- skiptum sínum í miklu ríkara rnæli en verið hefur lil landa sósialisntans annars vegar og ltins vegar til allra ltinna mörgu landa í heiminum, sem utan Efnahagshandalagsins eru, og þarfnast iðnaðarvara Dana. Minnir ltann á hvernig hlutfall landbúnaðar- framleiðslunnar í jijóðarframleiðsl- unni fari síminnkandi, og er nú að- eins 14%. Fyrir 25 árum var útflutn- ingur landhúnaðarvara 75% af út- flutningi Dana, þá var iðnaðarút- flutningurinn aðeins 22%. Nú eru þessir þættir svipaðir í útflutningi, en iðnaðurinn sífellt að vaxa. Utgefandi er Forlaget Tiden, Dronningens Tværgade 3 í Kaup- mannahöfn. E. n.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.