Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 41

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 41
11 É T T U R 41 Samtímis mun hlutur hinna opinberu sjóða í því að fullnægja persónulegum þörfum manna fara sífellt vaxandi eftir því sem kommúnisminn hyggist upp, og þessir sjóðir munu vaxa hraðar en hækkun launanna. Umskiptin til hinna kommúnistisku skipla lífsgæðanna, þ. e. hverj- um manni eftir þörfum, verða fullkomnuð, þegar möguleikar regl- unnar um hlut hvers eftir afköstum hafa verið nýttir til fulls, það er, þegar náð hefur verið stigi efnahagslegra og menningarlegra alls- nægta, og þegar vinnan er orðin lielzta lífsþörf mannanna. Gert er ráð fyrir því, að þjóðartekjur Ráðstjórnarríkjanna muni því nær 2.5 faldast á næstu 10 árum en fimmfaldast á næstu 20 ár- um. Raunverulegar tekjur á hvern íhúa er ráðgert að hafi 3.5 faldast innan tuttugu ára. Á fyrri áratugnum er gert ráð fyrir tvöföldun raunverulegra með- altekna allra verkamanna og starfsfólks, en þreföldun meðaltekna hjá lægst launuðu flokkum. Mikil áherzla verður lögð á aukningu neyzluvarnings, aukningu gæða hans og alhliða endurbætur á verzlun og viðskiptum. Á næsta áratug verður húsnæðisvandræðunum í Ráðstjórnarríkj- unum útrýmt, en það er e. t. v. eitl hið mesta þrekvirki sem Ráð- stjórnarþjóðirnar færast nú í fang. Á öðrum áratugnum munu allar fjölskyldur Ráðstjórnarríkj- anna, þar með talið nýgift fólk, hafa til umráða íbúðir með öllum þægindum og í samræmi við kröfur heilbrigðishátta og menningar. Á síðari áratugnum munu ferðir með almenningsvögnum (spor- vögnum, strætisvögnum, rafmagnsstrætisvögnum, neðanjarðar- brautum) verða ókeypis og í lok hans munu menn einnig fá almenn- ingsnauðsynjar eins og vatn, gas og upphitun ókeypis. Á næstu 10 árum kenrur sex-stunda vinnudagur til framkvæmda og enn styttri neðanjarðar og við heilsuspillandi vinnu. Á síðari áratugnum er gert ráð fyrir enn frekari styttingu vinnu- tímans. Orlof verða smátt og smátt lengd. Ilík áherzla verður lögð á fullkomna vinnuvernd og heilbrigðis- hállu á vinnustöðum. Næturvinna verður afnumin, nema þar sem um brýn þjónustu- störf er að ræða. Ríkið mun láta sér enn annara um heilsuvernd þjóðarinnar. Heild-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.