Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 32

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 32
32 R É T T U R þjóðfélagsins og flokkslífsins, og fella í eðlilegar skorður margvís- legar starfsaðferðir og þætti stjórnarhátta. í öðru lagi varð að gefa flokknum og allri þjóðinni svar við ýmsum grundvallarspurningum, sem innri þróun Ráðstjórnarríkj- anna setti á dagskrá, svo og vandamálum á alþjóðlegum vettvangi, sem eftirstríðstímabilið hafði sett á dagskrá. Persónudýrkunin hafði læðst að kommúnistafiokknum á löngu árabili og við ákveðnar aðstæður. Hún var ekki aðeins fólgin í afstöðunni til eins ákveðins manns, heldur gagnverkaði hún á nei- kvæðan hátt á þjóðlífið, flokkslífið, gerði skapandi verki alþýðu- fjöldans ekki rétt skil, leiddi til hrota á flokksreglum og landslög- um og seinkaði þróun sósíalismans. Hún orsakaði einnig fræðilega lægð í Kommúnistaflokknum, en einmitt á því sviði var nauðsyn endurhóta hvað brýnust, þegar glíma átti við jafn umfangsmikil og nýstárleg vandamál sem þau, er lutu að þróun sósíalismans til kommúnismans. An þess að segja skilið við persónudýrkunina og skaðlegar af- leiðingar hennar, án þess að hefja hlutverk alþýðufjöldans aftur til vegs og virðingar, hefði kommúnistaflokkurinn ekki verið þess umkominn að semja og setja fram þá stórfenglegu stefnuskrá, sem fjallar um upphyggingu fyrsta kommúnistiska þjóðfélagsins á jörðunni. Sú staðreynd, að þessi endurskoðun hefur farið fram fyrir opn- um tjöldum, hvilir fyrst og fremst á þeirri grundvallarreglu, sem kennd er við Lenín, að alvara eins flokks markist af afstöðu hans til eigin mistaka. Til þess að skapa samningu stefnuskrárinnar jákvæðar forsendur réðist Kommúnistaflokkurinn eigi aðeins í allsherjar endurmat á liðnu starfi sínu, heldur réðist hann jafnframt að þeim vanda að finna lausn á flóknum viðfangsefnum. Inn á við voru vandamál eins og það, hvort leiðin til kommúnism- ans ætti að liggja um ýtrustu launahækkanir, það er að segja hvort aðallega ætti að fara þá leið að greiða alla neyzlu og alla þjónustu. Sú skoðun var t. d. fyrir hendi, að það bæri að fara leið almennra launahækkana og almennra verðhækkana t. d. á Iiúsaleigu, far- gjöldum, innleiða ætti skólagjöld o. s. frv., það er: stórauka ætti launagreiðslusjóði þjóðarinnar á kostnað almannasjóða. Þessu sjónarmiði hafnaði flokkurinn. í stefnuskránni er einmitt ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.