Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 60
60 R E T T U li „Ég vildi minna yður á, að Sameinað Þýzkaland tekur yfir, auk hins eiginlega Þýzkalands, einnig Austurríki, liluta af Sviss, Saar og Elsass-Lothringen.“ (Kaiser, jyrrv. rúðherra /. „aljtýzk“ málejni, á jiingi austurríslía þjóðflokksins í Salzburg, 2. marz 1951.) „Þýzkaland verður enn á ný að ná frá Maas til Memel.“ (Seebohm, 1951). „Raunhæfri Evrópu verður aðeins komið á fót með því að endur- reisa þýzku hlokkina, þar í talin héruðin austan Oder-Neisse-línunn- ar, Austurríki, hluti Sviss, Elsass-Lothringen, og auðvitað Saar.“ (J. Kaiser, 1951.) „Það væri alrangt að lita á Landsmannschaften (þ. e. samtök fólks, sem áður bjó í þeim héruðum, sem Þjóðverjar misstu eftir 2. heimsstyrjöld) eingöngu sem samtök með þeim eina tilgangi að viðhalda erfðavenjum .... Við lítum á það sem höfuðverkefni Landsmannschaften .... að endurheimta þýzka austrið.“ (Franz Thcdiech, ráðuneytisstjóri í róiSuneyti Bonn- stjórnarinnar um „al\)ýzk“ málejni, í sept. 1952.) „Sameining Þýzkalands er ómöguleg án Breslau (þ. e. borg í Póllandi, sem áður tilheyrði Þýzkalandi, heitir nú Wroclaw), alveg eins og Breslau getur ekki verið til án Þýzkalands." (von Kessel, landb.ráðherra Neðra-Saxtands, mai 1955.) „Það eru ekki landamærin frá 1937, sem kröfur okkar snúast um, — og það er sjónarmið Sambandsstjórnarinnar — heldur landa- mærin frá 1. sept. 1939, þar eð Miinchen-samningurinn frá 1938, þar sem Hitler, Mussolini, Daladier og Chamberlain samþykktu að innlima Súdelahéraðið í Þýzka Ríkið, er enn í gildi.“ (Kulher, þingm. sambandsþingsins, á fundi í undirnejnd þingsins 1957.) „Ef Holland skilar ekki aftur Elten-svæðinu, mun það skemma gott samband milli landanna beggja." (Arnold, jorsœtisráðh. Nordrhcin-IV'eslphalcn, des. 1953.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.