Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 39
R É T T U R 39 þrefaldast. Innan tuttugu ára verður heildar rafvæðingu landsins aS mestu lokiS meS sameiginlegu rafveitukerfi, er mun geta flutt mikla raforku frá austurhéruSum til vestlægari svæSa og sem auk þess verSur tengt öSrum sósíalistiskum löndum. Stórfelld aukning verSur á sviSi framleiSslu málma og eldsneytis. Allar greinar framleiSslunnar verSa endurvélvæddar á grundvelli háþróuSustu véltækni. Hin alhliSa vélvæSing mun leiSa til þess, aS erfiSisvinna í framleiSslunni mun leggjast niSur. Mikil áherzla verSur lögS á sjálfvirkni framleiSslunnar. Heilar verksmiSjur og verksmiSjusamstæSur verSa gerSar sjálfvirkar. Sjálfvirk ganggæzlukerfi, nýjar vísindagreinar svo sem sjálfstýri- fræSi (kýbernitik), rafreiknivélar o. s. frv. verSa tekin meir og meir í J)jónustu framleiSslunnar, rannsókna, áætlana, reikningshalds og svo framvegis. ByggingariSnaSurinn verSur búinn nýtízku tækni. FramleiSsla neyzluvarnings verSur stórlega aukin. Flutningakerfi landsins verSur aukiS á margvíslegan hátt og fellt í eina samræmda heild, og nútíma J>rýstiloftstækni notuS meir og meir í samgöngum. Ný iSnaSarsvæSi verSa skipulögS austan Uralfjalla á grundvelli hinna geysilegu náttúruauSæfa, sem J)ar eru. Á auSugum víSáttum Síheríu, Kasakstans og mörgum öSrum hér- uSum hins víSfeSma lands eru fyrirhugaSar risavaxnar framkvæmd- ir á sviSi raforkuvinnslu, iSnaSar- og landbúnaSarframkvæmda. Ymsum norSlægum fallvötnum verSur snúiS lil suSurs til áveitu og vökvunar á þurrlendissvæSum. Ollum kröflum verSur beinl aS því aS hraSa sem mest vísinda- legum og verklegum framförum, auka hlutverk vísindanna svo sem framast er linnt og séS um aS ekkert lát verSi á tæknilegum fram- förum, aS sérhæfing og samvinna fyrirtækja verSi samræmd, aS skipulagning vinnunnar verSi fuIIkomnuS. Á sviSi landhúnaSar gerir stefnuskráin ráS fyrir alhliSa þróun og mikilli afkastaaukningu lil ])ess aS tryggja RáSstjórnarJ)jóSun- um gnægS matvæla og annarra gæSa. Á næsta áratug er gert ráS fyrir ])ví aS landbúnaSarframleiSslan hafi 2.5 faldast en 3.5 faldast innan luttugu ára. Á 20 árum er gert ráS fyrir tvöföldun kornuppskerunnar. Kjöt- framleiSsIan á aS ])refaldast á næstu 10 árum, en mjólkurfram- leiSsla aS tvöfaldast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.