Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 24

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 24
24 R £ T T U R knúð forustuna til að taka upp harða og þjóðholla stefnu í her- stöðvamálinu. Framsóknarforustan segist vera með skilorðsbundinni þáttlöku í Efnahagsbandalaginu. Vitað er að Framsókn er andvíg ótakmark- aðri erlendri fjárfestingu hér. En er hægt að treysta henni til að standa við það, ef „réttir“ aðiljar fá að vera með í þeirri fjárfest- ingu? — Það sern Island [>arj með: er skilyrðislaus andstaða gegn hvers konar innlimun eða þátttöku í Efnahagsbandalaginu. — En SIS tók í sumar afstöðu með inngöngu, — bændasamtökin hins- vegar í rauninni gegn. Það er því lítil rcisn yfir afstöðu Framsóknar i þjóðfrclsismólum Islendinga, hvað yfirlýsingar snertir. Og cnnþó verri í raun, cins og svikin i herstöðvamólinu 1956 sýna. * * * Hvað þá um lífskjaramálin? Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur gefið út yfirlýsingu um að hún sé fylgjandi „markvissri framkvæmdaáætlun“ um að tvö- falda þjóðarframleiðsluna á 10 árum. Tvöföldun þjóðarframleiðslunnar á 10 árum mun krefjast 7,2% aukningar á ári. 7,2% aukning þjóðarframleiðslu á ári samsvarar 5,1% neyzluaukningu á mann á ári samkvæmt fyrri útreikningum. Ef sú neyzluaukning kæmi öll fram í aukningu kaupmáttar tíma- kaups samsvarar það hækkun fyrir hvern einstakling, er væri 64,1% að loknum 10 árum. (100 yrðu þá 164,1). Sá grundvöllur, er forusta Framsóknarflokksins virðist helzt reiðubúin til að ganga út frá er 95 stig, en það var kaupmáttarstigið í ágúst—september 1958. Fað myndi samsvara því að með 64% aukningu yrði kaupmátturinn 157 árið 1972, móts við 100 árið 1945 eða nóv.—des. 1958. Við þetta er bezt að athuga tvent, því rétt er að hafa alltaf reynsluna af Framsókn í huga, þegar yjirlýsingar Framsóknarfor- ustunnar eru krufnar til mergjar. I fyrsta lagi: Heildarstjórn á þjóðarbúskapnum, raunverulegur áætlunarbúskapur er skilyrði fyrir framkvæmanleika hverrar góðr- ar áætlunar. Framsókn haíði lofað „heildaráætlun um framkvæmd- ir“, er vinstri stjórnin var mynduð 1956, en sveik það, þverneit- aði m. a. að taka upp þá skipun um áætlunarráð fyrir þjóðarbú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.