Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 19

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 19
19 1 R É T T U R Alþýðan krefst hraðra lifskjarabóta. íslenzk alþýða hefur unnið meir og lengur en tíðkast hjá öðrum Evrópuþjóðum. En auðvalclið hefur með svikamyllu verðbólgunnar hindrað að kaupmáttur launanna yxi og alltaf öðru hvoru minnkað hann stórum með gengislækkunum. Þetta hefur atvinnurekenda- stéttin getað gert í skjóli þess að hún hafði ríkisvaldið í sínum hönd- um. Krafa íslenzkrar alþýðu er að lífskjör hennar verði nú þegar stór- hætt og kjarabætur haldi stöðugt áfram upp frá því. Það er hægt að stórbæta lifskjör alþýðunnar í aðalatriðum með þrennu móti: 1 fyrsla lagi með rétllátari te/cjuskiptingu á þeim þjóðfélagstekj- um, sem eru við það stig atvinnulífs, er vér nú stöndum á. Auka má stórum laun verkalýðs og annarra launþega með því að draga úr þeim gróða, er nú fer til „hinnar dauðu handar“, sem á atvinnulif- inu hvílir, -—- og auðvitað mættu ýmsir atvinnurekendur láta nokk- uð af sínum gróða til alþýðu. 1 frumvarpi Lúðvíks Jósefssonar og Karls Guðjónssonar um stuðning við atvinnuvegina, er sýnt fram á að lækka megi vexti fyrir sjávarútveginn um 100 milljónir króna, lækka vátryggingargjöld um 60 milljónir ltróna, lækka útflutnings- gjöld um 135 milljónir króna, lækka flutningagjöld um 20 milljónir króna, létta öðrum þunga af sjávarútveginum, er næmi 50 milljón- um króna — eða aðeins með þessum ráðstöfunum lækka útgjöld sjávarútvegs um 365 milljónir króna, er gerði kleift að hœkka fisk- verð um 20—25% og kaup fiskverkajóllcs um 20%. Og þá er ekki reiknað með því að rýra gróða olíuhringa og heildsala o. s. frv.! — Með harðri stéttabaráttu og góðum samtökum launþega má því stórbœta kjör alþýðu miðað við núverandi framleiðslustig. í öðru lagi með miklu betri skipulagningu þjóðarbúskaparins. Ef allt væri lagað, sem nú fer í súginn vegna óstjórnar, bæði í búskap þjóðar og ríkis, þá mætti hæta stórum laun þeirra, er vinna nýtustu störfin. Ekkert réttlæti mælir með því að alþýðu manna skuli blæða fyrir stjórnleysi valdhafanna. En þá verður alþýða að herða enn stjórnmálabaráttu sína, til að knýja fram breytingar á þjóðarbú- skapnum. / þriðja lagi með slóraukinni þjóðarjramleiðslu — og um þá að- ferð skal sérstaklega fjallað í þessari grein, án þess að draga úr gildi og nauðsyn hinna baráttuaðferðanna tveggja til lífskjarabóta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.