Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 35
R E T T U R 35 Fyrri hlutinn fjallar um umskiptin frá kapítalisma til kommún- isma — þróunarleið mannkynsins. Síðari hlutinn fjallar um verkefni Kommúnistaflokks Ráðstjórn- arríkjanna við uppbyggingu hins kommúnistiska þjóðfélags. 1 fyrri hlutanum er alhliða fræðileg skilgreining á umskiptunum frá kapítalisma til kommúnisma, hinum miklu aldahvörfum í sögu mannanna. Kapítalisminn er síðasla arðránsskipulagið. Hann hefur þróað framleiðsluöflin gífurlega, en er um leið orðinn helsi hinnar þjóð- félagslegu framvindu. Kapítalisminn er hlaðinn innri mótsetningum, sem fullþróast á síðasta stigi hans, imperíalismanum, og leiða til sprengingar hans og falls fyrir atbeina verkalýðsstéttarinnar. Umskiptin frá kapítalisma til kommúnisma eru sögulegur óhjá- kvæmileiki. Heimskerfi kapítalismans er í heild orðið þroskað fyrir hina þjóðfélagslegu umhyltingu verkalýðsstéttarinnar. J uppliafi tuttugustu aldarinnar hnöppuðust mótsetningar imperí- alismans saman í Rússlandi, sem varð veikasti Jilekkurinn í keðju hans. Arið 1917 Jjrast þessi lilekkur undan átökum rússnesku verka- lýðsstéttarinnar, sem reisti hið sósíalistiska þjóðfélag undir forystu kommúnistaflokksins, iðnvæddi landið, skóp bandalag við bænda- stéttina, lýðræði fyrir alþýðuna, leysti þjóðernisvandamálin og ruddi sósíalismanum brautina. Í kjölfar sigursins yfir þýzka og japanska fasismanum sigldi heill liópur ríkja, sem tóku upp sósíalistiska búskaparhætti. Þar með varð sósíalisminn að heimskerfi margra ríkja, sem liafa náð miklum árangri í baráttunni fyrir upplryggingu sósíalismans, og þar sem liina miklu kínversku þjóð ber liæst. Samtímis þjakar hin almenna kreppa auðvaldsheiminn. Efna- hagskreppur sækja liann heim. Vandamál markaðanna skerpast. Djúpstæðar brennandi mótsetningar skekja grundvöll lians. Heimslireyfing verkalýðsins sækir á, örfuð af sögulegum sigrum sósíalismans. Verkalýðurinn berst fyrir einingu sinni, fyrir frelsi sínu í ýmsum formum. Baráttan um lýðræðið er orðin þáttur bar- áttunnar fyrir sósíalismanum. Með tímabili sósíalismans er einnig hafið tímabil frelsunar liinna kúguðu þjóða, og samstilling krafta þeirra og sósíalistisku ríkj- anna er orðið nýtt og sterkt afl í heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.