Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 54
54 k u t r u u komiö frá almáltugri hendi sjálfs guödómsins — og laka í staðinn hinn losaralega og hættulega hugsunarhátt borgaralegra viöskipla. Þeir voru tímar, er fólk gat einfaldlega ekki ímyndað sér, að horg- arinn gæti nokkru sinni haft umsjá alls efnahagslífsins. En það hafa stærri breytingar átt sér slað í mannkynssögunni: Kró-magnon- veiðimennirnir viku fyrir akuryrkjumönnum, því næst skákaði iðn- aðurinn akuryrkjunni til ldiðar, og nú er iðnaðurinn að sínu leyti að þoka fyrir vísindunum. Vísindastörf eru í senn sjálfboðavinna og félagsleg starfsemi, en einmitt þessir drættir vinnunnar einkenna kommúnismann. Fyrir 20 árum fjallaði ég um þetta í bókinni Þjóð- félagslegl hlutverk vísinda, þar sem ég komst svo að orði: A3 viðleitni sinni eru vísindi kommúnismi. I visindum hefur mönn- um lærzt að aga sjólfa sig undir sameiginlegt markmið ón þess að missa einstaklingssvip afreka sinna. En það sem máli skiptir er að framkvæma, ekki fiytja staðhæf- ingar. Hinn mikli Bacon sagði: Ég treysti mönnum til að trúa því, að þetta cr ekki skoðun til að hafa, heldur verk, sem ber oð vinna. Að vísu hafa margir erfiðleikar verið á götunni, og þeir verða fleiri, áður en á leiðarenda er komið. En maðurinn hefur alltaf sigrazt á erfiðleikum, og það eru þeir sigrar, sem skapa framfarir. „Hitt hygg ég, ud' ið'ubrœðralag — „classpolitik“, „bolshevisme“ — verði næsta stig, lielzt um allan heim, og að það, með vaxandi skilningi, leiði til sam- vinnu jrá samkeppni manna milli, ]>vi sérhver „stétt“ jinnur sjálf bezt, hvar sinn slcór kreppir u'ð, og gctur valið vegi til úrbóla, án þess réttur hluti hinna „stéttanna“ sé jyrir borð borinn, sé vilji og skynsemi látin ráða, en ekki at- kvœðamagn, þó sumar „stéttir“ þurji alveg að ajnema, t. d. hermannanna. — „Lýðrwði“, sem er hreint og beint, hejur þunn kost yjir annað jyrirkomulag, að þa'ð er eins konar „alþýðuskóli" mannanna í uð búa saman sem sanngjarn- ast og hagjeldast. Gerir auðvitað glappaskot, og j>au kanske grimmileg, en gcl- ur ekki slengt skuldinni aj sér á „œðri völd“. Verður sjáljt að duga eða drep- ast á eigin ábyrgð.“ Stephan G. Stephansson: Urlausn. Drög til ævisögu, bls. 85. — 1922.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.