Réttur


Réttur - 01.01.1962, Side 61

Réttur - 01.01.1962, Side 61
Bókafregnir Allmikið er nú rætt og ritað á Norðurlöntliim um Efnaliagsbanda- iagið, svo sem eðlilegt er. llafa nteðal annars verið gefnir út um það nokkrir bæklingar, bæði í Noregi og Dan- mörku og skal bér getið nokkurra þeirra: Dosent Leif Johansen: Norge og Fellesmorkedet. En kritisk Oversikt og et Standpunkt. - Med forord av professor Ragnar Frisch. Oslo 1961. Þetta er mjög góð ritgerð tun Efna- bagsbandalagið og afleiðingar þess fyrir Noreg að ganga í það. Höfund- urinn er dosent við bagfræðideild norska báskólans. Inngang, 8 síður, ritar einn kunnasti og mestmetni bag- fræðiprófessor Norðmanna, er fylgt hefur norska Verkamannaflokknum, Ragnar Frisch. Báðir vara þessir bag- fræðingar Norðmenn eindregið við því að ganga í Efnahagsbandalagið. — Bæklingurinn er 47 síður. Fæst m. a. bjá Bókabúð Máls og menning- ar, Laugaveg 18, í Reykjavík. Karl Evang: Fellesmarkcdet. Et innlegg mot Norges del- tagelse. - Utgitt av Aksjon mot medlemskap í felles- markedet. Postbox 7098. Oslo. Karl Evang, einn af kunnustu vinstri foringjum norska Verkamanna- flokksins, hefur skrifað þennan 20 síðna bækling, — um borð í norsku skipi nærri Afríku — til að vara landa sína við því að ganga í Efna- hagsbandalagið. Evang er læknir að mennt og einn æðsti maður í heil- brigðismálum norska ríkisins. Þetta smárit er skrifað af miklum þunga, með sterkri siðferðilegri og þjóðlegri skírskotun til landa sinna. Hans L. Kleven: Er Norgc til salgs? — Norges nas/onale suverenitet - paragraf 93 og fellesmarkedet. - Ny Dag. Oslo 1961. Þetta er mjög ítarleg ritgerð, 83 síður, einkum um hina lögfræðilegu og stjórnarfarslegu hlið þess máls að Noregur gangi í Efnabagsbandalagið. Höfundurinn er einn af yngri forystu- mönnum norska Kommúnistaflokks- ins, þegar kunnur m. a. af rannsókn- um sínum og ritum um stéttaskipting- una í Noregi, sjávarútveg Noregs og þjóðfélagslega skilgreiningu hans, svo bafa einnig komið ágætar greinar eftir liann um frumsameignarþjóðfé- lagið og ættasamfélagið í Noregi í tímaritinu „Vár Vei“. Rektir böfundtir mjög ítarlega af- leiðingar þess fyrir þjóðfrelsi Norð- manna og sjálfstæði Noregs, ef Norð- menn ganga í Efnahagsbandalagið.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.