Réttur


Réttur - 01.01.1962, Side 59

Réttur - 01.01.1962, Side 59
R É T T U R 59 Stórþýzkur hefndarhugur — þeirra eigin orð. „Ríkisstjórninni er falið að upplýsa meðlimaríki Evrópuhersins um það, að Sambandslýðveldinu fellur alls ekki við núverandi landa- mæri Rýzkalands, livorki í austri né veslri.“ (Alyktun Sambarulsþingsins, 6. des. 1952.) „lJað væri afar æskilegt, að Vestrið yki styrkleika sinn, því að það er eina leiðin til að ná aftur austurhéruðum Þýzkalands." (Adenauer í Esscn, 9. júli 1951.) „Þegar við stofnum nýja Evrópu, munum við gefa æsku okkar það sem hún þarfnast, víðara svæði fyrir útþenslu sína.“ (Adenauer, sept. 1953.) „Bezta leiðin til að ná aftur austurhéruðum Þýzkalands, er að vopna Þýzkaland á nýjan leik.“ (Adenuuer, 1959.) „Við getum vonað, ef við höldum trúir og traustir fast við þessa blessun, frið og frelsi, ef við stöndum traustir og trúir við hlið bandamanna okkar, eins og þeir standa okkur við lilið, að þá muni friður og frelsi að lokum koma aflur lil heimsins, og við það mun ykkur verða skilað aftur hinu fagra heimalandi ykkar, Austur-Prúss- landi.“ (Adenauer, á jundi nicií Austur-Prússneskri Landsmannschaft, í Dússeldorj, 10. júlí 1960.) „Þýzku austurhéruðunum verður ekki gleymt, þegar sögustund Þýzkalands rennur upp.“ (Adenauer, janúar 1961.) „Við verðum að gera okkur grein fyrir því, að taka austurhérað- anna og verkefnið, sem við verðum að framkvæma, hafa þýðingu af sögulegri og alevrópskri stærð.“ (von Papen í spœnslca blaðinu ABC 1954.)

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.