Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 17
EINAR OLGEIRSSON: Reisn alþýðunnar eða lágkúra afturhaldsins Um áætlanir um þjóðarframleiðslu. Rcisn íslenzkrar alþýðu kemur fram í kröfu hennar um að ráða landi sinu sjálf og skapa i kraffi auðlinda þess og vinnunnar stár- fenglegar framfarir, er kæmu alþýðunni sjálfri að gagni í hratt batnandi lifskjörum. Lágkúra afturhaldsins á Islandi birtist i því að vilja innlima landið í auðhringariki Evrópu, Efnahagsbandalagið, og láta óviss lögmál auðvaldsþróunar ráða því, hvort á Islandi verða framfarir eða ekki, — en siðan ætlar afturhaldið að verða einskonar hundapiskur á alþýðuna fyrir erlenda auðvaldið, til þess að halda niðri launum is- lenzks verkalýðs með gengislækkunum, þrælalöggjöf og gerðardám- um. Látum oss athuga þessa tvo þætti nánar, reisnina annars vegar og lágkúruna hins vegar í þjóðfrelsismálunum annars vegar, en lífs- kjaramálunum hins vegar. Alþýðan heimtar ísland frjálst. Krafa íslenzkrar alþýðu er að ísland verði frjálst og sjálfstætt ríki, -— að ísland verði ekki innlimað í hið volduga auðhringaveldi, Efnahagsbandalagið, og þannig svift fullveldi sínu. Krafa alþýðunn- ar er að með baráttunni gegn hvers konar aðild að Efnahagshanda- laginu verði sjálfstæði Islands, sem vér enn höfum, varðveitt gegn mestu hættunni, sem yfir það hefur dunið í sögu þess. En jafnframt 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.