Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 64
64 U É T T U R ríkjunum, Englamli, V.-IJýzkalanfli, Frakklandi, Japan og Ítalíu) og nýlendum þeirra búa 541.5 milljónir manna eða 17.9%. Qg í öðrum nýlendum, hálf-nýlendum og sjálfstjórnarríkjunum búa 85.4 milljón- ir eða 2.8%. Heimsbylting aljjýðunnar og þjóðfrelsisbylting fyrrum kúgaðra nýlenduþjóða setja svip sinn á þetta tímabil. Sósíalisminn stígur áfram með risaskrefum með þeim þjóðum, er reisa félagsskipan sína á grundvelli hans. Réttur vill nú reyna að fræða lesendur sína betur og meir en hing- að til um þessar stórfelldu byltingar og baráttu alþýðunnar í ölluin löndum. Þess vegna höfum vér nú fengið leyfi World Marxist Re- view, sem er tímarit marxista, gefið út í Prag, til þess að þýða úr því ýmsar greinar eða birta útdrætti. Sagt var frá því timariti í 2. hefti Réttar síðasta ár í „bókafregnum“. Væntum vér þess að lesendur Réttar verði þessari nýbreylni fegnir. Það hefur frá því íslenzk tíma- rit fóru fyrst að koma út, í byrjun baráttunnar fyrir þjóðfrelsi voru og sjálfstæði, verið veigamikill Jjáttur þeirra að sjá um að lands- menn fylgist með í Jiví, sem er að gerast út í heimi. Jafnframt Jjessum breytingum verður svo kappkostað að öðru Ieyti að gera Rétt fjölbreyttari, flytja styttri greinar en áður, vanda erlenda „Víðsjá“ í hvert hefti, hafa kvæði, smásögu eða frásagnar- Jiætti, enn fremur „Neista“ og fleira, er til fróðleiks og skemmtunar má verða. En svona mikil stækkun getur því aðeins orðið til langframa að lesendur Iléttar bregði nú vel við og bæti nú mikilli atorku við Jrá miklu tryggð, sem Jieir ætíð hafa auðsýnt Rétti. Höfuðatriði er að allir lesendur Réttar reyni að útvega nýja á- skrifendur. Ef hver áskrijandi Réltar útvegar a. m. h. einn nýjan þá er útgáfunni borgið. Jafnframt er Jiað auðvitað nauðsynlegt að menn greiði skilvíslega áskriftarverðið. Nýir áskrifendur geta feng- ið nokkuð af allra síðustu árgöngum með mjög vægu verði, meðan upplag endist. Aðalafgreiðslan er á Skólavörðustíg 19, Reykjavík, en auk Jiess, útsölumenn á ýmsum stöðum. Eru þeir auglýstir sérstak- Iega á auglýsingasíðu og þar er enn fremur áskriftarmiði fyrir nýja áskrifendur. Réttur Jiakkar svo öllum lesendum sínum tryggð og hjálp og treystir þeim nú til meiri stórræða í útbreiðslu en nokkru sinni fyrr. Ritstjórinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.