Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 13

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 13
R É T T U R 13 Frá þessari tölu mætti draga í bezta falli 10% til að fá innflutn- inginn á fobverð. Hver á að borga þennan halla? Hvaða lærdóma getum við dregið af þessum tölum? íslendingar eru mjög háðir utanríkisviðskiptum sínum. Hin ó- tvíræða saga utanríkisviðskiptanna síðasta áratug sýnir, að okkur ber framar öllu öðru að varðveita sjálfstæði okkar gagnvart öllum mörkuðum, sem bjóðast, og gæta þess að láta ekki tjóðra okkur við einstaka markaði og útiloka okkur frá öðrum. Grundvöllur viðskiptanna eru okkar útflutningsvörur. Af kaupendum þeirra getum við keypt. Það eru beztu markaðirnir, sem í raunverulegum vöruskiptum eru bagstæðastir, þ. e. gefa hæst innflutningsverðmæti á hverja útflutningseiningu okkar. Gagnvart Efnahagsbandalaginu kæmi hin rétta stefna í utanríkis- viðskiptum landsins fram á þennan hátt: Hinn sameiginlegi markaður Efnahagsbandalagsríkjanna er okk- ur þýðingarmikill, ég tala nú ekki um, ef hann stækkar með þátttöku fleiri ríkja. En slíkur samruni markaða í nokkrum löndum, sem ætla að girða sig af með tollmúrum frá umheiminum, getur alls ekki orðið hið eina athvarf íslenzkrar útflutningsframleiðslu. Aðild okkar að Rómarsamningnum mundi útiloka okkur frá hinum dýr- mætu sósíalistísku mörkuðum, bandaríska markaðinum og ýmsum mörkuðum í öðrum heimsálfum og þess vegna kemur hún ekki til greina, sbr. reynslu síðasta áratugs. Við eigum að semja við Efna- hagsbandalagið um viðskipli án nokkurrar aðildar eða pólitískra kvaða, og varðveita frelsi okkar til viðskipta í allar áttir. „En ]>atí ]>ykist jeg sjá í liendi minni, aS verkamannasamtökum og verka- mannablaSi eSa alþýSumanna, getur því aSeins orSiS líjs auSiS og jramgangs aS þau snúi sér meS fullri djörjung og heils hugar aS þeirri stefnu, sem heim- urinn kallar Sósialismus og nú er aSalathvarj verkamanna og lítilmagna hins svokallaSa menntaSa heims. Mjer er sú menningarstefna kœrust aj ]>eim, sem jeg þekki, og hejur lengi veriS, ekki síst af því, aS þaS er sá eini þjóSmálajlokkur, sem helst sýnist hala eitthvaS land jyrir stajni, þar sem mönnum meS nokkurri tilfinningu eSa rjett- lœtis- og mannúSarmeSvitund er byggilegt.“ Þorsteinn Erlingsson. (í „Verkefnin" í ganila Alþýðublaðinu 21. jan. 1906).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.