Réttur


Réttur - 01.07.1966, Page 1

Réttur - 01.07.1966, Page 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 3. HEFTI . 49. ÁRG. . 1966 Ritstjóri: Einar Olgcirsson Ritnefnd: Asgeir Bl. Magnússon, Björn Jónsson, Eyjólfur R. Arnason, Magnús Kjartansson, Póll Bergþórsson, Tryggvi Emilsson, Þórir Danlelsson G 0 E T H E : Promeþeifur Fyll þú, Seifur, himin þinn með skrjgguský og æf, sem einn ungur sveinn, er afsníður þisfla, afl þiff ó frjóm og gnípum! En haggaðu ei við meiru, því að mín er jörðin, mitf hreysið, sem þú eigi reistir, minn þessi arinn, sem þú annt ei glóðar.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.