Réttur


Réttur - 01.07.1966, Síða 2

Réttur - 01.07.1966, Síða 2
202 RÉTTUR Vesalast alls undir sólinni virSi ég líf ySar, GuSir! Þér fleytiS fram ó fórnargjöfum og heimskum bænum hótign ySar — og syltuS, ef börn og betlarar létu' ei blekkjast af óskadraumum. Er ég var barn og vissi' ei veg né róS, hóf ég augu til sólar í angist, sem óheyrnar vænti ég þaSan, sem hróp mitt hlyti aS vekja hjarta, eins og mitt, til leiSsagnar mér og líknar. HvaSan kom mér hjólp gegn hinum hrokafullu jötnum? Hver fékk mér borgiS fró dauSa og þrældómsviSjum? Komstu því eigi til vegar í krafti þíns helga elds, í krafti sjólfs þín, hjarta? Og brannst þó sem þakkarfórn til hans, er svaf ó himni? Ég aS heiSra þig? Fyrir hvaS? Hefur þú nokkru sinni stillt kvöl hins þjóSa? Nokkru sinni huggaS þann er hugstola grét?

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.