Réttur


Réttur - 01.07.1966, Síða 3

Réttur - 01.07.1966, Síða 3
RÉTTUR 203 Var ég ei sleginn til manns á afli hins almóttka Tíma og hinna eilífu Skapa, er við lútum bóðir jafnt? Taldir þú þér trú um, að ég hlyti' að hatast við lífið í einvist á eyðimörkum, fyrst allir blómadraumar fengu' ei að fullu rætzt? Nei, hér skapa ég öldum svip eftir minni mynd, mannkyni, er sé mér óþekkt um að þjóst og gróta, hrífast og njóta og hafa þitt vald að engu, sem ég! Þorsteinn Valdimarsson þýddi

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.