Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 17

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 17
J . WEILAND : Hryðjuverk afturhaldsins í Indónesíu Morð og ógnarstjórn hefur tröllriðið Indónesíu undanfarna mán- uði. Núverandi afturhaldsstjórn hefur fangelsað og látið drepa meir en hundrað þúsund kommúnista og ættjarðarvini, framámenn í samtökum verkamanna, bænda, æskulýðs, stúdenta og kvenna, úr friðarhreyfingunni, samúðarsamtökum með þjóðum Afríku og vin- átlufélögum við önnur lönd, blaðamenn og listamenn. Samsærið beinist gegn 'byltingunni í Indónesíu, og þar af leið- andi fyrst og fremst gegn kommúnistaflokki landsins. Með ofbeldis- aðgerðum hafa kommúnistar verið reknir úr opinberum embættum, úr þjóðþinginu og öðrum stofnunum, og ofstækið hefur gengið svo langt að kveikt var í skrifstofubyggingum ílokksins, íbúðarhúsum forustumanna hans og bækur um sósíalisma brenndar — yfirleitt allir ofsóttir sem grunaðir voru um samneyti við kommúnista. Lög og réttur er fótum troðinn, dauðadómar eru kveðnir upp eftir fölsk- um ákærum af ólöglegum herdómstóli. Eitt átakanlegasta dæmið um lögleysið voru „réttarhöldin“ yfir félaga Njono úr framkvæmda- nefnd kommúnistaflokksins. 12. marz 1966 — daginn eftir valdatökuna — fyrirskipaði Suharto hershöfðingi að kommúnistaflokkurinn skyldi bannaður og öll bylt- ingarsinnuð félagssamtök — eða eins og hann orðaði það: „er aðhyllast sömu grundvallarskoðanir og eru undir vernd hans og leiðsögu.“ — í raun og veru var stjórnarbylting skipulögð löngu fyrir september 1965 af hægrisinnuðum hershöfðingjum undir for- ustu Abdul Haris Nasution. Hryðjuverk afturhaldsins í Indónesíu ldjóta að vekja harm og mótmæli jafnt kommúnista sem annarra frelsisunnandi manna um allan heim. Hermdarverkin sem hafa tröllriðið Indónesíu undan- farið, með stuðning.i bandarísku leyniþjónustunnar, eru í hrópandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.