Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 25

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 25
RÉttur 225 yreiddi stönduga menn úl í reikning. Aftur á móti hvarf brosið úr augunum, þótt það héldist kringum munninn, þegar hinir vesælli báðu að skrifa hjá sér og þá var ekkert innt eftir, hvort það „væri elcki eitthvað fleira.“ Dóttir hans var einnig við afgreiðslu ásamt Jóni búðarmanni. Drengirnir tveir þokuðu sér inn fyrir dyrnar. Það leit enginn við. Þeir stóðu fyrst kyrrir og uppburðariitlir og horfðu á varninginn í búðinni. Þarna voru slík ósköp af öllu, að Haraldi ógnaði sú þraut að eiga að velja og hafna, þegar hann færi að taka út upp í skuldina. Fyrst ætlaði liann auðvitað að kaupa könnuna handa mömmu og honum hitnaði við tilhugsunina um það, þegar luiið væri að bera á borð á jólunum og kannan frá lionum stæði þar innan um allt góðgætið. En hvað átti hann að kaupa fleira? Loks voru þeir búnir að mjaka sér að borðinu. Það voru niargir við borðið og allir þurflu að flýta sér. Það varð svo ógnar lítið úr tveim litlum snáðum, sem náðu varla upp á borðið, innan um allt þetta fólk, sem var að flýta sér. En allt í einu kom Ella, dóttir kaupmannsins, auga á þá. „Hvað ætluðuð þið að fá, strákar,“ spurði hún. Haraldi sortnaði fyrir augum. Nú var komið að honum. Nú myndu allir reka upp stór augu, þegar hann færi að bera upp erindið. Steinn varð fyrr.i til: „Hann ætlar að fá að tala við hann Einar,“ sagði hann og leit á bróður sinn. Kaupmannsdóttirin varð undrandi. „Ertu með miða til hans?“ spurði hún. „Nei, ég bara á svolílið hjá honum,“ svaraði Haraldur, sem nú var farinn að jafna sig ögn. Hún stóð andartak hikandi, en sneri sér svo við og kallaði: „Pahbi, það eru einhverjir peyjar hérna, sem segjasl eiga hjá þér.“ „Hvað segirðu?“ spurði hann hissa. „Jæja, liíðið þið svolítið.“ Þegar hann hafði lokið við að sinna manninum, sem hann var að afgreiða, kom hann til þeirra, mikill og brosandi, og Haraldi fannst eins og eitthvað volgt steyptist yfir hann, svo að honum lá við and- köfum. „Hvað var það, ungu menn?“ spurði hann styrkum og breiðum rómi. „Það var, — ég ætlaði að fá borgað fyrir baujuna,“ svaraði drengurinn fljótmæltur. „Baujuna, hvaða bauju?“ endurtók kaupmaðurinn. Brosið hvarf af andlitinu og brúnirnar sigu í byrstr.i spurn. Þessi svipbreyting
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.