Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 33

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 33
BRYNJÓLFUR BJARNASON: r Gísli Asmundsson sextugur (Þessi ajmœliskveðja átti að birtast í Þjóðviljanum 24. marz, en fórst fyrir vegna ]>ess, að Gísli óskaði þess að lians yrði ekki getið í blöðum þann dag.) Mér er sagt að einn allra bezti vinur minn, sem ég hef eignazt um dagana, Gísli Asmundsson, sé sextugur í dag. Ekki ætla ég að fara að rekja æviferil hans, og ég vona að þjóð hans og flokkur eigi eftir að njóta frábærra hæfileika hans og unga kynslóðin lífsreynslu hans og lífsvizku um fjölmörg ókomin ár. I dag langar mig ein- ungis til að þakka honum fyrir samstarf og vináttu um áratuga skeið og margar ógleymanlegar samverustundir. Ég held að þessar samverustundir séu mér meira virði en flest annað, sem mér hefur hlotnast á síðari hluta ævinnar. Ósköp hefði lífið orðið mikið fá- tæklegra án þeirra. „Hvað er líf án samhjálpar frá vinum?“ Og stundum er nauðsyn slíkrar samhjálpar svo áþreifanleg, að erfitt er að hugsa sér hvernig maður hefði komizt af án hennar. Slíkum mönnum á rnaður svo miklar þakkir að gjalda að jaðrar við smekk- leysu að bera þær á torg. Gísli er einn þeirra manna, sem vinnur störf sín í kyrrþey, einn hinna mörgu hljóðlátu skapenda sögunnar, sem sjaldan er getið, en allir njóta ávaxtanna af verkum þeirra. Starf hans í stjórn Sósíal- istafélags Reykjavíkur á undanförnum árum hefur verið ómetan- legt. Þó væri ekkert meira ranghermi en að kalla þetta starf, sem unnið er í strjálum tómstundum, hugðarefni Gísla Ásmundssonar. í rauninni er honum fátt fjær skapi en að fást við stjórnmál. Hvers- vegna er hann þá að leggja þetta á sig, munu margir spyrja. Svarið er einfall: Gísli er í ríkum mæli gæddur þeim mannkostum, sem okkar kynslóð þarfnast mest af öllu: djúpstæðri siðgæðisvitund. Ef hann lelur sig geta komið að einhverju liði til þess að gera þessa jörð lífvænlega, þá mundi hann líta á það sem liðhlaup og drottin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.