Réttur


Réttur - 01.07.1966, Side 58

Réttur - 01.07.1966, Side 58
258 RETTUR Enn einu sinni birtist athyglisverð bók um vandamál þróunar- landanna, að þessu sinni eftir Svíann lio Gustafsson „Frá nýlendu- stefnu til sósíalisma“. I umræðum í Svíþjóð um þróunarlöndin er bók þessi mikið rædd. Hún liefst á skilgreiningu á hinu stöðugt breikkandi bili milli fátæku og ríku þjóðanna og setur vandamálið inn i sögulegt samhengi. Hann bendir á þetta bil milli þeirra sem sigruðu og þeirra sem voru sigraðir fyr.ir nokkrum öldum, og rekur þróun þess allt frá tímum spænskra og portúgalskra landvinninga á 15. öld, uin yfirráð Niðurlanda á 17. öld og til heimsyfirráða Breta. Aukin útþensla brezka nýlenduveldisins skeði samtímis fyrslu iðn- væðingu Englands. Iðnvæðingin hafði í för með sér 1) þörf fyrir aukinn innflutning hráefna og matvæla, 2) aukna markaðsþörf fyrir iðnaðarvörur. Samtímis upplausn indverska þorpaskipulagsins og Þúsundir saklauss fólks er drepið af Bandarikjahernum.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.