Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 64

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 64
264 RÉTTUR fjárfestingin í námuiðnaði, því næst í léttiðnaði og verzlun. Fyrir stríð var engin bandarísk fjárfesting í Suður-Afríku, — nú drottnar bandarískt auðhringavald yfir málmiðnaðinum, er voldugt í uran- iðnaðinum og nýtur forréttinda í gullframleiðslunni. Bandarísk fjárfesting í námuiðnaðinum var 1962 182 milljónir doilara. Eru það fyrst og fremst tvær samsteypur: Onnur er sam- steypan Engelhard — Dillon Read — Rand Mines Group og liin er Newmont — American Metal Group. (Hið síðastnefnda fyrirtæki heitir nú American Metal Climax og var um skeið að hugsa um samstarf við Sw.iss Aluminium Co. um fjárfestingu á Islandi.) John Foster Dulles var, þegar viðskiptabannið á Suður-Afríku var til umræðu hjá Sameinuðu þjóðunum, í nánu sambandi við Amer- ican Metal Group og urn leið fulltrúi Bandaríkjastjórnar hjá Sam- einuðu þjóðunum! Hin samsteypan, undir forustu Engelhardt, hefur 100.000 svarla verkamenn í Suður-Afríku í sinni þjónuslu, greiðir þeinr kaup, sem er aðeins brot af kaupi hvítu verkamannanna (%), og framleiðir 17% af gulli Suður-Afríku. Vegna hagsmuna auðhringanna brýtur Bandaríkjastjórn við- skiptabannið. Árið 1965 var útflutningur Bandaríkjanna til Suður- Afríku 250 milljón.ir dollara eða 17,7% af innflutningi Suður-Afríku. Mikill hluti gullsins frá Suður-Afríku fer beint til Fort Knox, geymslu bítar gullsins í Bandaríkjunum. Og 40% af innflutningi Bandaríkj- anna frá Suður-Afríku er uranium, efnið í kjarnorkusprengjur. Fyrir það greiddu Bandaríkin 97 milljónir dollara, -— styrkur til amerísku auðfélaganna, sem ráða uranium-iðnaði Suður-Afríku. Þannig endurtekur nú sagan sig. Eins og auðhringir Englands, Frakklands og Bandaríkjanna sluddu Hitler-fasismann þýzka fyrir 30 árum, svo styðja nú auðhringir Bandaríkjanna og þessara stór- velda fasistastjórn Verwoerds í Suður-Afríku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.