Réttur


Réttur - 01.07.1966, Side 70

Réttur - 01.07.1966, Side 70
270 RÉTTUR niáluin, til að aera alþýðu læsa og skrifandi. — Ogden rekur hvernig einokunarhringirnir, er ráða kakó- framleiðslunni léku Ghana. Þeir eggj- uðu Ghana til aukningar framleiðsl- nnnar og kváðust tryggja lágmarks- verð 200—250 sterlingspund smálest- ina. (Hún kostaði um d00 pund um 1950). Gliana tvöfaldað'i kakófrum- leiðslana, en einokunarhringarnir jelldu verðið' þá niður í 85 sterlings- pund síðasta sumar. En iðnaðarvörur vestrænu landanna hækkuðu sífellt í verði. Þannig ollu hinir vestrænu auðhringir Ghana meir en 500 milljón sterlingspunda tapi. Og svo reyna skriffinnar hershöfðingjaklíkunnar að skella skuldinni á „efnahagslega ó- stjórn“ Nkrumah? - - Afleiðingin af jjessu ráni auðliringanna varð sú að taka varð lán tii þeirra stórfram- kvæmda, sem kakoframleiðslan átti að standa undir, — og á þeim lánum okra svo liinir „vestrænu" bankar. Við þekkjum söguna, samanber: ,ýEn hröfnunum dönsku var friðhelgað Frón, þeir flugu þar aftur á hræ.“ 011 er þcssi grein Iiin merkilegasta, bæði um skilgreiningu á sögulegum staðreyndum og um kjark sósíalista þar til að berjast áfram og vinna bylt- inguna að nýju. Christine Johnson, forseli félagsins African-American Heritage Associal- ion, ritar ágæta grein: „Let’s jree Ghana and free Ajrica". Lýsir hún þar af eigin reynslu þeirri framfara- byltingu, sem varð í Ghana eftir 1957 og hversvegna nýlenduherrarnir og þý þeirra liata Nkrumah. Margar ágætar greinar eru í lieft- inu um negravandamálin í Ameríku og ein um Mosambique eftir síra Uriah Simango, varaforseta Frelino, en svo heitir þjóðfrelsishreyfing ætt- jarðarvina í Mosambique, er berjast íyrir frelsi iands síns gegn Portugal. Hélt síra Uriali stórfenglega ræðu ný- lega í London á ráðstefnu um ný- lendukúgiin og „apartlieid". Er grein- in litdráttur úr þeirri ræðu, en hún vakti mikla athygli, enda liin liarð- vítugasta ákæra gegn fasistastjórn Portugal. Henri Alleg var frægur fyrir stuðn- ing sinn við frelsisbaráttu Algier-búa, ekki hvað sízt fyrir bók þá, er hann reit um pyntingar þær, er hann varð að sæta í fangelsum franskra nýlendu- lierra, er þeir liöfðu náð honum. Hann var ritstjóri dagblaðs sósíalista í Aigier: Alger Republicaine. Hann ritar grein í þetta hefti: Algier: Bak við þögnina, — um það, sem gerzt hefur eftir að hershöfðingjaklíka steypti Ben Belia af stóli. A. Langa, einn af lielztu marxislum Suðiir-Afríku, ritar tvær greinar: Aðra um Nigeria, en þar eru það framsæknir herforingjar, er tóku völdin, og styður Sósíalistaflokkur verkamanna og bænda í Nigeríu þá. En hin er um bækur hins fræga læknis og rithöfundar Frantz Fanon, er andaðist 1961 ungur að alilri. Þær tvær bækur Fanons, sem mesta atliygli hafa vakið og mikið er iiin deilt meðal marxista, eru: „The wretched of the Earth“ („þjáðir menn ...“) gefið út af MaeGibbon and Kee, (verð 36 shillings) og „Studies in a Dying Col- onialism“ (Atliuganir á deyjandi ný- iendustefnu), gefið út af Monthly Re- view Press (verð 40 sliillings). Erti bækur þessar hinar merkilegustu, einmitt um forað nýlendustefnunnar og uppreisn þjóðanna í Afríku, Asíu og Suður Ameríku gegn lienni. Hug- leiðingar Langa um þær og höfund- inn eru mjög eftirtektarverðar. African Communist kemur út fjór- um sinnum á ári, kostar einn dollar. Það er tímarit Kommúnistaflokks Suður-Afríku, þess hetjuflokks, sem

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.