Réttur


Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 71

Réttur - 01.07.1966, Blaðsíða 71
Réttur 271 nú berst svo djarflega gegn fasisma Verwoerds. Allir enskulesandi sósíal- istar ættu að kaupa það og greiða vel, — það er líka stuðningur við þá helgu haráttu fyrir frelsi, sem kommúnistar og aðrir frelsisunnandi menn og kon- ur Afríku, ekki sízt Suður-Afríku heyja. Hægt er að fá tímaritið frá: Ellis Bowles, 52 Palmerston Road, London S. W. 14, Englandi. Vafalaust má og fá það með aðstoð bókabúða svo sem Bókaverzlunar Máls og menn- ingar, Laugavegi 18, Reykjavík. World Marxist Review. — 6. hejti. ■—- Prag. Júní 1966. Þetta júníhefti tímarits kominún- istaflokka og fleiri verkalýðsflokka er að þessu sinni sérstaklega helgað 23. þingi Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna. Eru birtar allmargar grein- ar, þar sem ýmsir leiðtogar flokkanna meta þingið og gildi þess og leggja allir höfuðáherzlu á einingu flokk- anna. Ritstjórnargreinin heitir: Mikið framlag til baráttunnar fyrir einingu, friði og kommúnisma. Max Reimann, fyrsti ritari Komrn- únistaflokks Þýzkalands, ritar grein- ina: „t þágu allra friðarvina." Henry Winston, er kosinn var for- maður Konnnúnistaflokks Bandaríkj- anna á nýafstöðnu flokksþingi Itans, ritar greinina: „Eining — lirýnasta þörf yfirstandandi tíma.“ Victorio Codovilla, formaður Komm- únistaflokks Argentínu, ritar grein, er nefnist: „Kommúnistaflokkarnir og fjöldinn í byltingunni og í sköpun kommúnismans." Kostas Koliyannis, fyrsli ritari Kommúnistaflokks Crikklands, ritar greinina: „Alþýða Grikklands mun eyðileggja fyrirætlanir afturhaldsins.“ William Kashtan, aðalritari Komm- únistaflokks Kanada, ritar; „Nýtt skeið baráttunnar fyrir friði og sós- íalisma.“ Ezekias 1‘apaioannu, aðalritari Framfaraflokks alþýðunnar á Kýpur- ey, ritar greinina: „Lykillinn að frelsi, friði og gæfu manna.“ Arnoldo Martinez Verdugo, fyrsti ritari Kommúnistaflokks Mexico, rit- ar grein, er nefnist: „Horfurnar eru bjartari." José Santos, miðstjórnarmaður Kommúnistaflokks Brazilíu, ritar: „23 flokksþing Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna og áhrif fordæmisins." Edgar Woog, aðalritari Verkalýðs- flokksins í Sviss, ritar greinina: „Á- fangi á leið til kommúnismans.“ Pieter Keuneman, aðalritari Komm- únistaflokks Ceylon, ritar greinina: „f brjóstfylkingu byltingaraflanna.“ Ali Yata, aðalrilari Kommúnista- flokks Marocco, ritar greinina: „Byltingarreynsla Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og nútíminn." Mohammed Harmel, ritari Kornni- únistaflokks Tnnis, ritar um „Hríf- andi afrek Sovétríkjanna." Santiago Carrillo, aðalritari spánska Kommúnistaflokksins, ritar greinina: „Tryggðin við kenningar Marx og Lenins." Þá koma ýmsar greinar um önnur efni: Zollan Komocsin, meðlimur í fram- kvæmdanefnd og ritari hins Sósíalist- íska Verkamannaflokks Ungverja- lands, rilar greinina: „Föðurlandsást, þjóðarhagsmunir og alþjóðahyggja." Stanislaw Tomaszewski, miðstjórn- armaður í sameinaða pólska Verka- mannaflokkmim, ritar greinina: „Það eru lög sósíalisnta að koma fram við hvern annan sem félagar." Gunther Kohlmey, austur-þýzkiir bagfræðingur, ritar um efnahagsmál- in í heiminum og alþjóðlega verka- skiptingu sósíalistísku landanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.