Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 33

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 33
Ejettur] 5-ÁRA ÁÆTLUNIN 225 erfiðleika á pappírsframleiðslunni óx bókaupplag'ið úr 190,000,000 eintaka á ári upp í 279,000,000 og blaða- upplagið úr 2,500,000 á dag upp í 7,688,000. Um mun- inn á innihaldi þarf ekki að orðlengja. Hingað til hafði verkalýður Sovjet-Rússlands unnið að uppbyggingu þess, sem stríðið og borgarastríðið hafði lagt í eyði. Nú fyrst var hægt að ganga að því að auka framleiðsluna, frá því sem áður var. En í Rúss- landi hafði almenningur aldrei átt við líkt því eins góð kjör að búa og iðnaðarverkamenn Vesturlanda á upp- gangsárum kapitalismans. Iðnaðarframleiðsla fyrir þarfir fjöldans þekktist ekki. ógurlegur skortur var á skólum, samkomuhúsum, söfnum og öðrum menningar- stofnunum, alþýðan bjó í hrörlegum kofum og margir hlutir, sem sjálfsagðir voru meðal verkalýðs Vestur- landa, svo sem skófatnaður, sápa, ýmiskonar matvæli og margt íleira, hafði verið framleitt eingöngu fyrir hina fámennu yfirstétt. Þar að auki gerðu hin kapital- istisku lönd allt, sem þau gátu til þess að eyðileggja verzlun Sovjet-Rússlands við umheiminn. Fyrsta skilyrðið fyrir uppbyggingu hinnar sósíal- istisku menningar var því aukning hinnar efnalegu framleiðslu, sérstaklega þungavöruiðnaðarins og land- búnaðarins. En til þess að geta aukið framleiðsluna sem allra örast, varð aftur að leggja mikla áherzlu á undirstöðumenningu verkalýðsins. Á uppbyggingarár- unum frá 1921—1927 jókst fjöldi verkamanna í fram- leiðslunni um 4,370,000, en þar sem töluverður hluti þeirra voru menntasnauðir bændur, þá hlaut óhjá- kvæmilega af því að leiða kyrrstaða í meðalframleiðslu- magni hvers einstaklings. Hin sífellt vaxandi laun og bættu lífskjör verkalýðs og bænda juku líka menning- arþorsta þeirra. Foringjum verkalýðsins var þetta ljóst og þegar tveim árum áður en 5-ára áætlunin hófst, var farið að vinna að þvi samkvæmt nákvæmri, sundurliðaðri áætlun, hinni svokölluðu menningaráætl- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.