Réttur


Réttur - 01.10.1931, Page 38

Réttur - 01.10.1931, Page 38
230 5-ÁRA ÁÆTLUNIN [Rjettur únistaflokksins í málinu var prentað í 14 miljónum eint., og varð uppseld á fáeinum vikum! Af tímaritum voru prentaðar 708 milj. arka árið 1928, samkvæmt 5- ára áætluninni verða þær 2125 milj. árið 1933! Blöðin í Sovjet-Rússlani hafa geysimikla þýðingu, sem tengiliður milli lýðsins og foringja hans. Þau eru h'ka ólíkt því, sem er í hinum kapitalistisku löndum. Þau eru bergmál verkalýðsins sjálfs, aðalinnihald þeirra eru skýrslur, lýsingar, fréttir og um fram allt gagnrýni lesendanna sjálfra. Sérhvert sovjet-rússneskt blað hefir fjölda sjálfboða-verkamamna og bænda- fréttaritara, sem skýra frá hvað gerist á vinnustað þeirra, þorpssovjeti, o. s. frv., sýna fram á galla þá, sem þeir sjá á fyrirkomulaginu og stinga upp á endur- bótum. úr hópi þessara fréttaritara koma æ fleiri blaðamenn og skáld, sem þannig fyrst opinbera hæfi- leika sína. Aðalmálgagn bændanna fær þannig meir en 100000 bréf á mánuði og hefir í þjónustu sinni 150 menn til að fara í gegnum bréf þessi. Árið 1913 var hið daglega upplag allra blaða í Rússlandi 2,5 miljónir, en árið 1928 var það orðið að 8,9 milj. Samkvæmt 5-ára áætluninni átti það að verða 28 miljónir árið 1933, en er þegar nú orðið 22 milj., þar af eru G milj. prentað- ar á málum hinna ýmsu þjóðflokka í Rússlandi, ann- ara en Rússa! Samkvæmt 5-ára áætluninni skal varið 11500 milj- ónum rúbla til menningarmála, auk þess, sem varið er til heilbrigðismála og almennra trygginga! Árið 1913 var varið 2,18 rúblurn, árið 1928 6,85 rúblum og sam- lcvæmt áætluninni á að verja 15,28 rúblum árið 1933 á hvert mannsbam á ári, en mun nú nærri hafa náð þvi marlci! Erfiðleikar menningarbyltingannnar. Menningarbyltingin mætir vitanlega töluverðri

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.