Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 38

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 38
230 5-ÁRA ÁÆTLUNIN [Rjettur únistaflokksins í málinu var prentað í 14 miljónum eint., og varð uppseld á fáeinum vikum! Af tímaritum voru prentaðar 708 milj. arka árið 1928, samkvæmt 5- ára áætluninni verða þær 2125 milj. árið 1933! Blöðin í Sovjet-Rússlani hafa geysimikla þýðingu, sem tengiliður milli lýðsins og foringja hans. Þau eru h'ka ólíkt því, sem er í hinum kapitalistisku löndum. Þau eru bergmál verkalýðsins sjálfs, aðalinnihald þeirra eru skýrslur, lýsingar, fréttir og um fram allt gagnrýni lesendanna sjálfra. Sérhvert sovjet-rússneskt blað hefir fjölda sjálfboða-verkamamna og bænda- fréttaritara, sem skýra frá hvað gerist á vinnustað þeirra, þorpssovjeti, o. s. frv., sýna fram á galla þá, sem þeir sjá á fyrirkomulaginu og stinga upp á endur- bótum. úr hópi þessara fréttaritara koma æ fleiri blaðamenn og skáld, sem þannig fyrst opinbera hæfi- leika sína. Aðalmálgagn bændanna fær þannig meir en 100000 bréf á mánuði og hefir í þjónustu sinni 150 menn til að fara í gegnum bréf þessi. Árið 1913 var hið daglega upplag allra blaða í Rússlandi 2,5 miljónir, en árið 1928 var það orðið að 8,9 milj. Samkvæmt 5-ára áætluninni átti það að verða 28 miljónir árið 1933, en er þegar nú orðið 22 milj., þar af eru G milj. prentað- ar á málum hinna ýmsu þjóðflokka í Rússlandi, ann- ara en Rússa! Samkvæmt 5-ára áætluninni skal varið 11500 milj- ónum rúbla til menningarmála, auk þess, sem varið er til heilbrigðismála og almennra trygginga! Árið 1913 var varið 2,18 rúblurn, árið 1928 6,85 rúblum og sam- lcvæmt áætluninni á að verja 15,28 rúblum árið 1933 á hvert mannsbam á ári, en mun nú nærri hafa náð þvi marlci! Erfiðleikar menningarbyltingannnar. Menningarbyltingin mætir vitanlega töluverðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.