Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 47

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 47
ítjettui'] SOVJET-KÍNA 239 landið hýru auga, því að þeim var það ljóst, að út úr slíkri þjóð mætti sjúga álitlegan gróða. Hétu kapi- talistarnir í stórveldunum nú á prestastéttina til hjálpar sér, og hún var ekki sein að hlýða kallinu. Félög voru stofnuð, er söfnuðu meðlimum og fé um alla víða veröld. Á yfirborðinu var látið heita svo að tilgangurinn væri að kenna Kínverjum kristna trú, en í rauninni var hann enginn annar en sá, að brjóta út- lendum kapítalisma braut. Trúboðsleiðangrar voru út gerðir og ekkert til sparað. Eigi var það ótítt, að trú- boðar þessir væru ribbaldamenni, líkt og Þangbrandur sá, er ólafur Tryggvason sendi til íslands í sama til- gangi forðum daga, enda var kapítalistunum ekkert kærara en að trúboðarnir yrðu svo illa liðnir af lands- mönnum, að þeir dræpu þá sem flesta, því það gaf þeim ástæðu til að fara með her manns á hendur þessu ill- þýði, sem ekki skirraðist við að leggja hendur á þjóna sjálfs guðs almáttugs. í kjölfar hvers trúboðsleiðang- urs lagði því vopnaður refsileiðangur, sem lagði landið miskunarlaust undir kapítalistana, sem nú tóku að stofna þarna allskonar fyrirtæki og píndu landsmenn til að vinna hjá sér fyrir enn miklu ömurlegri kjör, en þeir gátu boðið verkalýðnum heima í sínu eigin landi. Nú er svo komið, að allflest stórveldin eiga mikil fyrirtæki í Kína, sem sjúga árlega miljarðagróða út úr kínversku þjóðinni, og til þess að vernda hagsmuni sína, hafa þau þar stöðugan her, bæði sjóher og land- her. Með gýligjöfum trygði hvert þeirra sér fylgi og aðstoð innlendra fursta og hershöfðingja, sem toga skækil hver síns mútugjafa, en allir beita sömu hörk- unni og grimdinni gagnvart alþýðunni. Það eru óaldarflokkar þessara manna, sem fara her- skildi yfir landið í umboði stói-veldanna, breyta hreys- um bændanna í rjúkandi öskuhauga, en myrða með pindingum og limlestingum alla, sem ekki geta forðað sér í tíma, en það eru helst börn og ellihrum gamal-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.