Réttur


Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 51

Réttur - 01.10.1931, Qupperneq 51
Rjettur] HEILBRIGÐISMÁLIN í R B 248 á þeim árum var ekki tími til lagfæringa innanlands, þá álít ég ekki ástæðu til að ypta öxlum gagnvart slík- um framförum eins og sumir fáráðlingar gera af því þeir þekkja ekki aðstæðurnar. Eins og kunnugt er fá mæður, sem vinna í verk- smiðjum, 2 mán. frí frá vinnunni fyrir og eftir barns- burð, eða samtals 4 mán. með fullu kaupi. Mikil á- hersla er lögð á að mæðurnar láti börnin sjúga, og kon- ur, sem vinna á verksmiðjum, fá hálftíma frí frá vinn- unni með 3/2 tíma millibili til að láta börnin sjúga og þeim borgaður sá tími sem vinnutími. Skifanovslci er stofnun ein í Moskva, sem hefir það ætlunarverk, að veita þeim, sem verða fyrir slysum eða snöggum sjúkdómstilfellum fyrstu hjálp. Það er gríðarstór bygg- ing og í henni eru 250 rúm en eiga að verða 600. Þar eru skurðlæknar á verði allan sólarhringinn og æfin- lega standa sjúkrabílar í garðinum með bílstjóra við stýrið, tilbúnir að þjóta af stað ef kallað er. Læknir er stöðugt við símann með símahettuna spenta á höfuðið og gefur hann fyrirskipanir til bílstjóranna og enn- fremur til læknanna á skurðarstofunum eða öðrum lækningastofum eftir því sem við á. Sé um tilfelli að ræða sem gera má ráð fyrir að þurfi skurð, er alt til- búið til að gera hvaða skurð sem vera skal eftir 15 mín., frá því tilkynt var um sjúklinginn. Mér þykir ilt að við í París skulum enga slíka stofnun eiga. Heilsuhæli og hressingarliæli. Víðsvegar um Sovjetlýðveldin eru heilsuhæli og hressingarhæli í hundraðatali. Hressingarhælin eru dreyfð svo að segja um alt, en einkum í námunda við verksmiðju-héruðin. Heilsuhælin eru aftur á móti helst 16*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.