Réttur


Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 57

Réttur - 01.10.1931, Blaðsíða 57
Kjettur] TILBÚINN ABURÐUR 249 Þessi banki er nú kominn í mjög náið samband við I. G. F. Slíkir hringir sem I. G. F. eru í Frakklandi, Eng- landi og Ameríku og eru þeir stöðugt að nálgast hverir aðra, eru að verða að æ heilsteyptari arðránsfyrirtækj- um, sem setja neytendum þá kosti,erþeim þóknast. Um allan heim berjast hundruð miljónir bænda í bökkum. Með óheyrilegum þrældómi og gæðasnauðu lífi, ár út og ár inn, hafa þeir varla ofan í sig og á eða sínar fjölskyldur. Hvar er árangurinn af öllu okkar striti? Villimenn frumskóganna hafa nóg í sig og á, ef þeir hafa boga sinn og spjót; við búum við erfiði og meiri og minni skort, en höfum ekki við. Já, hvar lendir arð- urinn af öllu okkar starfi? Heimsveldin, auðhringirnir, sem selja bændum þessa nauðsynlegu og óhjákvæmi- legu vörur til búrekstursins, svo sem áburð og verk- færi, og bankastofnanir þeirra, útbýta arði í öllum mögulegum myndum svo mörgum hundruðum miljóna nemur árlega. Aldrei í sögu mannkynsins hafa aðrir eins auðjötnar verið til sem nú. Eignir þeirra og völd ná yfir heil lönd og álfur. En hundruð miljónir verka- manna og bænda búa við verri og verri kjör. Þess var getið hér að framan að alment hefði verið búist við verðlækkun á tilbúnum áburði árið 1931, ennfremur að sú von brást. I. G. F., sem hér hefir ver- ið reynt að gefa mönnum nokkra hugmynd um, og enskur hringur, Brunner Mond & Co., sem náði yfir samskonar iðngreinar og I. G. F. hafa gjört samkomu- lag með sér um það að halda uppi verði áburðarins og öðrum afurðum efnaiðnaðarins á hverju sem veltur. Orsökin til þess að samsteypa þessará auðhringa gekk svo greiðlega var sú, að I. G. F. var búinn að ná svo miklum ítökum í National City Bank of New York, sem er banki Standard Oil Co., olíuhringsins ameríska, en Brunner Mond & Co. styðst meira og minna við fé frá miðstöð Bandaríkjaauðvaldsins í hinu alkunna Wall Street í New York. Tengdirnar voru orðnar svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.