Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 13
tækin voru gengin úr sér og þurftu endurnýjunar viS.
AuSmagniS sem lagt var í þau þrefölduSust á viS þaS,
sem veriS hafSi fyrir stríS. En framleiSslutæki eru ekki
takmark í sjálfu sér. Þeim er ætlaS þaS hlutverk að
framleiSa neyzluvörur. Ef kaupmáttur fjöldans gelur
ekki tekiS viS þessum neyzluvörum, þá er kreppan
komin. Og kreppan kom.
HiS mikla auSmagn, sem hafSi hrúgast saman í fram-
leiSslutækjunum þurfti aS gefa af sér meiri gróSa, en
hægt var aS rauntaka á markaSinum. Þá var þaS tekiS
til bragSs aS nýta ekki aS fullu framleiSslutækin og
draga þannig úr framleiSslunni. Þetta var algengt fyrir-
brigSi í öllum iSnaSarlöndum á þessum árum, jafnvel
( þegar „uppgangurinn” var mestur. En þaS nægSi held-
ur ekki, markaSurinn var jafn ólystugur eftir sem áS-
ur. Þá var reynt aS lækka framleiSslukostnaSinn, bæSi
meS fullkomnari vélum og bættum vinnuaSferSum og
vinnuskipulagi, og eins meS því aS lækka launin. En
ÞaS bafSi aftur í för meS sér minni kaupgetu, minnk-
andi markaS, hvorri aSferSinni sem beitt var. AuS-
valdinu var því nauSugur einn kostur aS stöSva fram-
leiSsluna aS meiru eSa minna leyti. ÞaS var komiS í
þrot.
ViS þetta bættist, aS hin nýju ríki Evrópu, sem friS-
arsáttmálarnir höfSu skapaS, losnuSu úr þeim atvinnu-
legu tengslum, sem þau höfSu áSur veriS í og girtu þar
fyrir tollmúrum, sem engir höfSu áSur veriS. Og þaS
voru ekki aSeins þessi smáriki, sem vildu verja hinn
unga iSnaS sinn gegn vöruflóSi stórveldanna, er tóku
upp verndartolla. Mestu iSnaSarstórveldi heimsins
gengu þar fremst í flokki, England og Bandarikin,
Þýzkaland og Frakkland. AfleiSing þessa varS tollstríS
allra gegn öllum, hrun hinnar alþjóSlegu verkaskipt-
ingar, sem er þó eitt af glæsilegustu afrekum menn-
ingar okkar.
öll þessi fyrirbrigSi, sem hér hefur veriS lýst, voru
þegar farin aS ganga ljósum logum á þeim árum, er
13