Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 51
lagi við Hitler. Samningaumleitanirnar í Moskva hafa ann- arsvegar átt að hræða Hitler til að ganga til samninga við vesturveldin, en hinsvegar var þeim haldið áfram til að friða almenningsálitið í Englandi og Frakklandi. Það var því ekki vonum seinna, að sovétstjómin þreytt- ist á þófi þessu og óheilindum. En annað var enn alvar- legra: Það hefði getað gerzt einhvem daginn, að Chamber- lain reyndist Hitler svo eftirlátur eða byði honum svo góð boð, þrátt fyrir „lýðræðið” í Englandi og ótvírætt álit al- mennings þar, að Hitler teldi sér hagkvæmt að semja við vesturveldin og jafnvel gera við þau hemaðarbandalag gegn Sovétríkjunum. Þetta var hin pólitíska afstaða, þegar þýzka stjómin býð- ur sovétstjórninni að gera við hana verzlunarsamning og griðasáttmála. Auðsjáanlega var Hitler orðinn hræddur um að samningar Sovétríkjanna og vesturveldanna tækjust, eins og Chamberlain jhafði ætlazt til —: svo langt fram í dæmið hafði Chamberlain og þeir reiknað rétt. En hér kom hin mikla reikningsvilla: Hitler gerir ekki samning vð Bret- land, eins og hinir miklu reiknimeistarar í London og París höfðu ætlazt til, heldur við Sovétríkin. Fyrir Hitler og þá vap reikningsdæmið jafnvel enn einfaldara. Það er hin ófrá- víkjanlega grundvallarregla í þýzkri hernaðarpólitík, sönn- uð af reynslunni, að Þýzkaland hefur ekki afl til að heyjá styrjöld á austurvígstöðvunum og vesturvígstöðvunum í senn. Það verður því á styrjaldartímum að hafa hlutleysis- samning við stórveldið í austri eða stórveldin í vestri. Nú var það vitanlegt, að hemaðarsamsteypa Bretlands og Frakklands var ekki að styrkleika sambærileg við hernað- arveldi Sovétríkjanna, en hitt hefur þó framar öðm ráðið úrslitum, að jafnvel í hinum stórmennskubrjálaða heila Hitl- ers hefur, þegar á átti að herða, farið að bóla á þeirri sann- færingu, að Þýzkaland hefði alls enga möguleika á að sigra Sovétríkin í stríði — ríki, sem hefur að minnsta kosti helm- ingi fjölmennari her en Þýzkaland og ekki síður vandlega þjálfaðan í nútíma hreyfingarhemaði, auk þess sem rúss- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.