Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 74
smámuni eins og útskýringuna á mismun þess að slá þýfi og slétt (II 59; höf mun ekki hafa vanist slælti sjálf). Kátlega útlendingsleg er íhugun sveitamanns á 19. öld um, að „bændurnirý, sem hann er látinn líta á sem fjarlæga stétt, hafi fyrr tekið sér „dómsvald” og sálgað Jóni Gerrekssyni í poka og muni nú fara eins með hann, saklausan vesaling (II 111). Bókarbragð er of víða af máli og stíl í samræðum. Verst fer það börnum, t. d. Sig- rúnu Eiríksdóttur, sem væri aðdáanleg telpa, ef hún ætti barnsrödd í tilsvörum. En í sigurkæti talar hún á þessa leið: „Eg hef nú loks komizt að því sanna”, og í „mik- illi ákefð” og fögnuði: „Svo að þú heldur — —(Hví ekki: „Heldurðu-------”?). Um Andrés vin sinn á barnið varla aðra lýsing en þetta steindauða ritmál: „mjög þarf- ur”. Þetta er ekki að flytja kosti ritmálsins inn í talmál- ið, heldur galla þess. Óþarflega víða eru látin koma fram snögg geðbrigði, án þess að ljós sé aðdragandi eða móð- ursýki persónanna tilgreind orsök. Málalengingar, sem eiga að dýpka og rýmka umhverfi sögunnar og leiða les- andann í allan og nákvæman sannleika, þar sem allt hið bráðnauðsynlega hefði rúmazt í fáum orðum, Þyngja hana til aflestrar, og þykkri mega bindin ekki vera. — En ekkert af því, sem hér er að fundið, vegur móti hinu, sem er stórvel gert i Förumönnum. Uppistaðan er ekki veigamikil, mér finnst hún varlá verðskulda að heita nema aukaatriði. Það er saga Efra- Ásættarinnar. Aðeins eitt geriát: Kornung óðalsbóndadótt- ir í ættinni er gefin nauðug góðlyndum efnamannssyni, en þýðist hann ekki í fyrstu sakir minningar um elsk- huga, sem flúinn er til Vesturheims. í lok II. bindis er boðuð lagfæring á þessu og kemur vist í III. bindi, en í allri sögunni á "úndan hefur verið látið hilla undir dá- lætisúrlausn skálda, sem kenna sig við raunsæi: berkla- dauða eða sjálfsmorð óðalsbóndadótturinnar. Slíkri sögu- lau,sn vísar höf. nú kröftuglega á bug. Evkur það eftir- » vænting eftir lokabindinu og reikningsskilunum. Ástarsaga eða ástlevsissaga þessarar miklu ættar er 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.