Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 57

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 57
ist skyndilega ,svo að frost og snjóþyngsli urðu raeiri en dæmi voru til undanfarin 100 ár. Um þetta leyti var Rauði herinn kominn að minnsta kosti hálfa leið vestur að sjó. Eftir þetta hlaut framsóknin að stöðvast, þar sem snjó- þyngsli voru næstu vikumar meiri en svo, að hersveitir gætu sótt fram, sér í lagi með þung hergögn. Síðustu vikur des- embermánaðar og allan janúarmánuð má segja, að hernað- araðgerðir lægju algerlega niðri, að undanteknum viðureign- um framsveita og njósnarflokka, líkt og á vesturvígstöðv- unum, enda liggur það í hlutarins eðl,i að stóromstur var ekki hægt að heyja í 50 stiga frosti og þar yfir og kafsnjó í veglausu landi, eins og miðhluti og norðurhluti Finnlands er. En það er sérstaklega eftirtektarvert, að einmitt í síð- ustu viku desembermánaðar fóru fregnimar að berast af hinum stórkostlegu bardögum og ennþá stórkostlegri sigrum Finna, og þessu hélt áfram allan janúarmánuð. Meðan ekk- ert var í rauninni aðhafst á sjálfum vigstöðvunum, var sér- staklega gott næði til að skálda upp stórorustur á pappím- um. Fréttimar af Finnlandsstriðinu voru í rauninni flestar skáldaðar upp af fréttariturum, sem sátu á hótelherbergj- um sínum í Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, án þess að hafa nokkum tíma komið á vígstöðvamar, því að sannleikurinn er sá, að finnska herstjómin leyfði engum fréttariturum aðgang að vígstöðvunum. Meginhluti þessara „frétta” mun þó hafa verið saminn af einhverjum blaða- snápum í London, sem höfðu álíka mikla persónulega reynslu af Finnlandsstríðinu og hundurinn Snati. Svona var nú það andlega fóður tilkomið, sem stríðsfréttaneytendur allra auðvaldslanda gleyptu við sem heilögum sannindum. Stórorustiimar „fyrir norðaustan Ladógavatn” voru auð- vitað aldrei háðar, og þegar Finnar vikum saman „héldu áfram að umkringja 14. herfylkið” o .s. frv., þá áttu þær fréttir sér hvergi samsvömn annarsstaðar en í hugarfylgsn- um „Finnlandsfréttaritaranna”. Þar sem hin upphaflega hemaðaráætlun mistókst, ákvað rauða herforingjaráðið að brjótast gegnum Mannerheimlín- una. Þær aðgerðir hófust 11. febrúar, og má telja að Finn- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.