Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 2
stendur heimsveldi sósíalismans utan viS styrjöldina, að hálfu leyti Asiuveldi, aS hinum helmingnum Ev- rópuriki, umvafið „vinarhótum" og ástleilni hinna stríSandi stórvelda, en er þeim öllum enn óráSin gáta. Styrjöldin, sem hófst i pólska anddyrinu fyrir rúmu ári meS innrás PjóSverja er ekki lengur einkamál Ev- rópu. Nýr heimsófriSur fer blóSugum fótum um allg afkima jarSarkringlunnar. Engin mannvera fær um- flúiS afleiSingar þessa stríSs, enginn fær séS fyrir, hvað upp mun spretta úr ferli þess. I. Styrjöldin, sem nú geysar, er rökrétt framhald þess heimsófriSar, sem lauk meS vopnahlénu 1918. FriS- urinn, sem til var sáS í Versölum, hefur nú borið ávöxt: nýja stórveldastyrjöld. Hlutverk stríSsaSilanna eru þau sömu og þau áSur voru. Fýzkaland, mesta iSn- aSarveldi Evrópu, og England, mesta nýlenduríki heimsins, berjast enn á ný upp á líf og dauSa um skiplingu heims og valda. AS vísu er mönnum talin trú um, aS barist sé um frelsi og sjálfstæSi smárikj- anna, um löghelgi gerSra sáttmála þjóSa i milli. Mál- gagn AlþýSuflokksins íslenzka og hins brezka heims- veldis sagSi fyrir skömmu, aS í Belgíu væri barist um þaS, hvort einræSi eða lýSræði skyldi ríkja í álf- unni. Fetta er gömul saga, sem dubbuS er upp i hvert skipti sem þess gerist þörf. Okkur var sögS hún í bernzku, þegar síga tók á siSara hluta heimsstyrjald- arinnar 1914—18. Hermennirnir voru orSnir þreytt- ir á striSinu. Peir tóku aS efast og hugsa. Hvorttveggja er brot á heraga borgaralegra ríkja. „Hugsun, hvert leiSir þú mdg?” sagSi Aanatole France, og hugsanir hinna langþreyttu hermanna voru aS leiSa þá út úr stríSinu. Þeir fóru aS efast um gagnsemi mannfórn- anna og hugsa um orsakir striSsins og tilgang. Hinn þungsvæfi, lúsugi og ólæsi bændaher Rússlands rumsk- aSi fyrstur, og sneri vopnum sínum aS þeim inönn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.