Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 63
framt eru flestir þættirnir mikilfenglegar lýsingar sjón- arvotts af stórtíSindum og stórmennum álfunnar, og þær renna allar í eina leiksýning, Hrunadans fordæmdra á sökkvandi barmi styrjaldarvítisins. Bretar voru aS rumskast og hefja stórfelldan vígbúnaS,, þegar bókin kom út, og hún var þegar notuS til áróSurs. Hún seldist ört, yfir 50 útgáfur á einu ári, því aS dauSa- dansinn varS óSari og óSari. ViS ósigur Bandamanna í Flandern og NorSur-Frakklandi í júní 1940 rættist voSa-» spá bókarinnar, hugboSiS, sem lagSist í höfund hennar, ungan hermann, þegar hann hímdi undir húsgafli í Flandern vopnahlésdaginn 1918 og horfSi á herdeildir Bandamanna streyma fram hjá heim á leiS í fákænni sigurvímu. ÁriS 1938 lýkur hann bók sinni og ákærir brezku stjórnina fyrir svikin viS Abessiníu, samúSina viS Franeo, uppgjöl'ina á sjálfstæSi Austurríkis og þar meS Tékkóslóvakíu. „Ef ekki gerist kraftaverk”, segir hann loks, „sé ég ekki, aS viS höfum um annaS aS velja úr því en aS bíSa ósigur í stríSi eSa aS bíSa ósigur án stríSs. Ef seinni kosturinn yrSi tekinn, yrSi þaS meS þeim hætti, aS sett yrSi á laggirnar fasistastjórn í Englandi, sem myndi beygja sig fyrir landakröfum Pýzkalands í Afríku og annai'sstaSar og stjórna Englandi meS járnsprota”. En skilningur þessa framsýna höf. er ekki annar en sá, aS ógæfan stafi af vægSinni, sem Pýzlcalandi hafi ver- iS sýnd eftir fyrra stríSiS. Þetta áleit Clemenceau, „tígr- isdýriS”, og þetta er nú veriS aS berja inn í brezkan al- menning. Tökum eftir því, aS Douglas Reed spáir fasista- stjórn á Englandi, ef þaS bíSi ósigur án hernaSarósigurs. Hann er sjálfur búinn aS tileinka sér þaS mikiS af fas- ismanum, sem hann segist hata, aS hann vill beita PjóS- verja þeim tökum, sem nazistar beita sigraSa ÞjóS. Hann gerir sér ekki næga grein fyrir því, aS eini möguleikinn til varanlegs friSar eftir- 1918 hefSi veriS sósíalistiskt Pýzkaland og friSarkostir í anda Wilsons. Hitt er þó höf. ljóst, aS auSvaldiS í heimalandi hans studdi Hitler til valda í því skyni aS etja nazistisku Pýzkalandi gegn Sov- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.