Réttur


Réttur - 01.01.1940, Page 63

Réttur - 01.01.1940, Page 63
framt eru flestir þættirnir mikilfenglegar lýsingar sjón- arvotts af stórtíSindum og stórmennum álfunnar, og þær renna allar í eina leiksýning, Hrunadans fordæmdra á sökkvandi barmi styrjaldarvítisins. Bretar voru aS rumskast og hefja stórfelldan vígbúnaS,, þegar bókin kom út, og hún var þegar notuS til áróSurs. Hún seldist ört, yfir 50 útgáfur á einu ári, því aS dauSa- dansinn varS óSari og óSari. ViS ósigur Bandamanna í Flandern og NorSur-Frakklandi í júní 1940 rættist voSa-» spá bókarinnar, hugboSiS, sem lagSist í höfund hennar, ungan hermann, þegar hann hímdi undir húsgafli í Flandern vopnahlésdaginn 1918 og horfSi á herdeildir Bandamanna streyma fram hjá heim á leiS í fákænni sigurvímu. ÁriS 1938 lýkur hann bók sinni og ákærir brezku stjórnina fyrir svikin viS Abessiníu, samúSina viS Franeo, uppgjöl'ina á sjálfstæSi Austurríkis og þar meS Tékkóslóvakíu. „Ef ekki gerist kraftaverk”, segir hann loks, „sé ég ekki, aS viS höfum um annaS aS velja úr því en aS bíSa ósigur í stríSi eSa aS bíSa ósigur án stríSs. Ef seinni kosturinn yrSi tekinn, yrSi þaS meS þeim hætti, aS sett yrSi á laggirnar fasistastjórn í Englandi, sem myndi beygja sig fyrir landakröfum Pýzkalands í Afríku og annai'sstaSar og stjórna Englandi meS járnsprota”. En skilningur þessa framsýna höf. er ekki annar en sá, aS ógæfan stafi af vægSinni, sem Pýzlcalandi hafi ver- iS sýnd eftir fyrra stríSiS. Þetta áleit Clemenceau, „tígr- isdýriS”, og þetta er nú veriS aS berja inn í brezkan al- menning. Tökum eftir því, aS Douglas Reed spáir fasista- stjórn á Englandi, ef þaS bíSi ósigur án hernaSarósigurs. Hann er sjálfur búinn aS tileinka sér þaS mikiS af fas- ismanum, sem hann segist hata, aS hann vill beita PjóS- verja þeim tökum, sem nazistar beita sigraSa ÞjóS. Hann gerir sér ekki næga grein fyrir því, aS eini möguleikinn til varanlegs friSar eftir- 1918 hefSi veriS sósíalistiskt Pýzkaland og friSarkostir í anda Wilsons. Hitt er þó höf. ljóst, aS auSvaldiS í heimalandi hans studdi Hitler til valda í því skyni aS etja nazistisku Pýzkalandi gegn Sov- 63

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.