Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 69
HiS barnalega er meinlítiS. En einu sinni traðkar hross- hófur kapítalismans beS hinna rómantískustu blóma fyr- ir höfundinum. Hann er fnýlega búinn aS lýsa tryggum elskendum, sem ná saman á himnum eftir 10 ára skiln- aS (19. bréf. DálítiS heimili á himnum). 1 hugrænni sælu bíSa þau endurholdgunar. „Hann verSur mjög styrkur” -(manni skilst næstum yfirmannleg vera). „Hann gæti jafnvel orSiS stóriSjuhöldur, ef hann er kraftmikil ein- ing í eSli sínu” (31. bréf). Tilgangur ástar þeirra og himnafullkomnunar er þá meS öðrum orSum að reyna aS skapa eintak þeirrar frábæru manntegundar, sem „gæti jafnvel orSiS” stóriSjuhöldar. Andatrú og guSspeki munu nú vera tiltölulega rikari í trúmálum íslendinga en nokkurrar annarrar menning- arþjóSar. Fyrir þá, sem hugleiSa þau efni, er þessi bók af betra taginu. Rímur af Perusi meistara, eftir Bólu-Hjálmar, útg. Finnur Sigmundsson. — PaS er nýtt aS fá í hendur áS- ur óprentáS rit eftir Hjálmar gamla. Jafnvel þeir líta i kyeriS, sem fyrirlíta annars rímur. Ekki nær Hjálmar þarna þeim sprettum, sem hann átti bezta til, og þó er hann líkur sjálfum sér. Söguhetjan, Perus, er félítill gáfumaður og töframeistari, sem nær sér oft niSri með kindugum ráSum á hrokagikkum og hégómasjúkum þjóShöfSingjum. MaSur, sem var valinkunnur, áSur en upphefSin féll honum óvænt i skaut, fær þetta ávarp hjá Perusi: „En sem völd og aurafjölda hefur, / ertu flár og forsugur, / fégjaim dári ranglátur”. Og yfirstéttar- manni er þannig lýst: Forsjáll græddi fiskvirSin flest meS ójafnaSi, fégirnd þræddi augun inn, yfir klæddi drambsemin. 1 viðauka boSar útg., aS út verSi gefnar Króka-Refs- rímur Halgríms Péturssonar, ef Perusrimur seljist fyrir 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.