Réttur


Réttur - 01.01.1940, Side 69

Réttur - 01.01.1940, Side 69
HiS barnalega er meinlítiS. En einu sinni traðkar hross- hófur kapítalismans beS hinna rómantískustu blóma fyr- ir höfundinum. Hann er fnýlega búinn aS lýsa tryggum elskendum, sem ná saman á himnum eftir 10 ára skiln- aS (19. bréf. DálítiS heimili á himnum). 1 hugrænni sælu bíSa þau endurholdgunar. „Hann verSur mjög styrkur” -(manni skilst næstum yfirmannleg vera). „Hann gæti jafnvel orSiS stóriSjuhöldur, ef hann er kraftmikil ein- ing í eSli sínu” (31. bréf). Tilgangur ástar þeirra og himnafullkomnunar er þá meS öðrum orSum að reyna aS skapa eintak þeirrar frábæru manntegundar, sem „gæti jafnvel orSiS” stóriSjuhöldar. Andatrú og guSspeki munu nú vera tiltölulega rikari í trúmálum íslendinga en nokkurrar annarrar menning- arþjóSar. Fyrir þá, sem hugleiSa þau efni, er þessi bók af betra taginu. Rímur af Perusi meistara, eftir Bólu-Hjálmar, útg. Finnur Sigmundsson. — PaS er nýtt aS fá í hendur áS- ur óprentáS rit eftir Hjálmar gamla. Jafnvel þeir líta i kyeriS, sem fyrirlíta annars rímur. Ekki nær Hjálmar þarna þeim sprettum, sem hann átti bezta til, og þó er hann líkur sjálfum sér. Söguhetjan, Perus, er félítill gáfumaður og töframeistari, sem nær sér oft niSri með kindugum ráSum á hrokagikkum og hégómasjúkum þjóShöfSingjum. MaSur, sem var valinkunnur, áSur en upphefSin féll honum óvænt i skaut, fær þetta ávarp hjá Perusi: „En sem völd og aurafjölda hefur, / ertu flár og forsugur, / fégjaim dári ranglátur”. Og yfirstéttar- manni er þannig lýst: Forsjáll græddi fiskvirSin flest meS ójafnaSi, fégirnd þræddi augun inn, yfir klæddi drambsemin. 1 viðauka boSar útg., aS út verSi gefnar Króka-Refs- rímur Halgríms Péturssonar, ef Perusrimur seljist fyrir 69

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.