Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 73

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 73
I ur Böðrvarsson, sem er stöðugt að íá styrkara -vængja- tak, kvæðið Brotið sverð (um Jón frá Hlíð). Theodóra Thoroddsen skrifar fáein orð um skuldina, sem flestir , telja, að börn standi í við góða foreldra, og um skuldir foreldra við börnin.. Mér Þykir óeigingirni hennar sem móður meiri eða einsýnni en venjulegum börnum er hollt. Og það held ég, að lífsglöð, þróttug æska sé dóm- bærari en ellin um það, hvort manni sé betra en ekki að hafa fæðst i heiminn. Leiðin til að bæta lífið er auð- vitað ekki sú, að efast um tilgang þess og tilverurétt. Eg mótmæli af því, að orðum Theodóru fylgir jafnan áhrifavald. Sverrir Kristjánsson ritar sltýra og vel stíl- aða grein um byltinguna miklu á Frakklandi. Efnið er mikið og varfærni í dómum, ágæt frapðsla. En einhverjir kynnu að reka upp stór augu, ef þeir gættu að því, hverjum breytingum byltingin hefur tekið síðan í kennslubók Páls gamla Melsteðs. í tímaritinu eru m. a. greinar eftir Halldór Laxness, Halldór Stefánsson, Sigurð Nordal og ritstjórann. Förumenn I—Il (Dimmuborgir, Efra-Ásættin), eftir Elinborgu Lárusdóttur. Þetta er merkileg saga að mörgu leyti. Pað ætti að verða metið við höfundinn fram i aldir, hver skil hún er þarna búin að gera nokkrum olnboga- börnum þjóðfélagsins á öldinni, sem leið. Heilan tug förumanna ber fyrir augu lesenda, og engum tveim svip- ar saman. Pekking höf. á þeim verður tæplega véfengd. Og Elinborg er nógu mikið skáld til að blása í þessar myndir lífsneista listarinnar. Parna eru alkunnar per- sónur eins og Sólon-Sókrates (Sölvi Helgason) og Ormur Ormsson (Jóhann beri), vandræðafólk, sem biðst bein- inga til fjáröflunar (frændi Sveins gamla). Og þar er Andrés malari, undarlegur fugl og æskuvinur höfundar- ins. Hversdagslífi og. hátiðabrigðum alþýðu er lýst með næmleik og gerhygli yfirleitt. Pví fremur hnýt ég um 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.