Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 58
landsstríðið byrjaði þá á ný fyrir alvöru, er veður tóku held- ur að rofá til. Mannerheimlínan var talin einhver sterkasta víggirðing í heimi, eins og Finnlandsfréttirnar voru ósparar á að ítreka fyrst í stað, og var það álit sérfræðinga, að hún væri ekki síður öflug en Maginotlínan franska og Siegfried- línan þýzka. Enginn her hafði til þess tíma farið gegnum slíkar víggirðingar, og var jafnvel dregið í efa af sumum, að slíkt væri hægt. 2. marz var Rauði herinn búinn að rjúfa Mannerheimlínuna fullkomlega og taka járnbrautarstöðina í Viborg. Ef litið er á staðreyndirnar, að þetta er gert á þrem vik- um við erfiðustu skilyrði, í grimmdarfrosti og snjóþyngslum, og ef það er athugað, að Rauði herinn sendi ekki nema um 600000 hermenn alls til hemaðaraðgerða í Finnlandi — álíka marga hermenn og Finnar höfðu sjálfir til varnar — þá er svo f jarri lagi að álykta, að Rauði herinn sé léleg hemaðar- vél, heldur hlýtur hver viti borinn maður þvert á móti að álykta, að Rauði herinn sé með allra fullkomnustu, bezt æfðu og bezt vopnuðu herjum í heimi ,enda er það sannleikurinn. Allar Finnlandsfréttirnar og meðfylgjandi lýsingar á Rauða hemum voru ekki annað en frómir óskadraumar burgeisa, sem fegnir vildu, að Rauði herinn væri í rauninni eins lé- legur og haldið var fram, svo að hægt væri að ráða niður- lögum hans. Eins og Sovétríkin em nýr heimur, algerlega óskyldur hinu gamla Rússlandi keisarans, eins er Rauði herinn á engan hátt sambærilegur við gamla keisaraherinn. l>að var líka mjög athyglisvert, að því meir sem halla tók á finnska herinn undir lokin, þeim mim meiri áherzlu lögðu hin skynsamari erlendra blaða á að leiðrétta sínar fyrri um- sagnir um Rauða herinn ág brýna fyrir mönnum að gera ekki þá villu að ímynda sér, að Rússamir væru illa útbúnir eða lélegir hermenn og herstjóm þeirra kunnáttulaus, því að þeir væm bæði ágætlega æfðir og frábærlega vel út- búnir að vopnum og vistum, sem nútímaher þarf á að halda. Þeim mun hafa verið það ljóst, að litill heiður var fyrir finnska herinn, sem var ágætlega útbúinn her, að vera ger- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.